Fréttir: Desember 2015

Vel heppnaður formannafundur síðastliðin föstudag

09.11.2015
Fréttir
Formannafundur Landssambands hestamannafélaga var haldin á föstudaginn síðastliðinn í húsakynnum ÍSÍ.

Könnun vegna HM2015 - taktu þátt!

06.11.2015
Stjórn NIF langar að biðja þig að taka frá nokkrar mínútur og svara þessari könnun vegna heimsmeistaramótsins í Herning.

Sprettur hlaut æskulýðsbikar LH á formannafundi

06.11.2015
Fréttir
Æskulýðsbikar LH er veittur á hverju ári, ýmist á formannafundi eða landsþingi. Það var Sprettur sem hlaut bikarinn í ár.

Lokað í dag vegna formannafundar

06.11.2015
Skrifstofa LH er lokuð í dag föstudaginn 6. nóvember vegna formannafundar.

Uppskeruhátíð hestamanna 7. nóvember

05.11.2015
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg á laugardaginn næstkomandi í Gullhömrum Grafarholti. Húsið opnar kl. 19:00, hátíðin verður svo sett kl. 20:00.

Taktu þátt í skemmtilegu spjalli um hestavörur

04.11.2015
Fréttir
Við erum nemendur í meistaranámi við Háskóla Íslands og okkur vantar hestamenn í skemmtilegt spjall um hestavörur.

Formannafundur á föstudag

03.11.2015
Fréttir
Föstudaginn 6. nóveber n.k. kl. 10:00 hefst formannafundur LH. Fundurinn verður haldinn í ÍSÍ.

Æskulýðsráðstefnu frestað

03.11.2015
Vegna lítillar þátttöku verður æskulýðsráðstefnunni sem fyrirhuguð var á laugardaginn, frestað um óákveðinn tíma.

Miðasölu á uppskeruhátíð hestamanna lýkur á morgun

03.11.2015
Fréttir
Nú fer hver að verða síðastur að krækja sér í miða á uppskeruhátíð hestamanna í Gullhömrum á laugardaginn! Miðasölu lýkur kl. 18:00 miðvikudaginn 4. nóvember.