Fréttir: Desember 2013

Páskatölt Dreyra - úrslit

02.04.2013
Fréttir
Páskatölt Dreyra gekk í alla staði vel fyrir sig og fór fram í blíðskaparveðri. Við óskum öllum sem voru í úrslitum til hamingju með árangurinn og þökkum öllum fyrir þátttökuna.

KVENNATÖLTIÐ haldið í Víðidal 13. apríl

02.04.2013
Fréttir
Hið eina sanna KVENNATÖLT fer fram í reiðhöllinni í Víðidal laugardaginn 13. apríl nk. Mótið er opið töltmót fyrir konur, 18 ára og eldri, og boðið er upp á keppni í fjórum styrkleikaflokkum þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Stóðhestaveisla Ölfushöll

30.03.2013
Ölfushöll 30. mars kl. 20:00

Opið Líflandsmót Léttis

30.03.2013
Barna- og unglingamót

Páskatölt Dreyra

30.03.2013
Æðarodda

Sjö tryggðu sér sæti á Ístöltinu

29.03.2013
Fréttir
Úrtaka fyrir Ístölt þeirra allra sterkustu fór fram á Skírdag. Sjö knapar tryggðu sér rétt til þátttöku á ísnum þann 6. apríl næstkomandi. Leó Geir Arnarsson stóð efstur á Krít frá Miðhjáleigu og annar varð Janus Halldór Eiríksson á Barða frá Laugarbökkum.

"ÚRTAKA „ALLRA STERKUSTU“" ráslisti

28.03.2013
Fréttir
Úrtaka fyrir Ístöltið „Þeir allra sterkustu“ verður haldin fimmtudaginn 28.mars í Skautahöllinni í Laugardal. Hér má sjá rásröð þeirra hesta sem hafa keppa um laus sæti „Allra sterkustu“ sem haldið verður haldið í Skautahöllinni í Laugardal þann 6.apríl. Þar munu mæta til leiks íslenskir landsliðsknapar, heimsmeistarar, Íslandsmeistarar og fleiri feikna sterkir knapar og hestar. Viðburður sem enginn hestamaður má láta fram hjá sér fara.