Fréttir: Febrúar 2013

Sýnikennsla með Antoni Páli

11.02.2013
Fréttir
Anton Páll Níelsson - Taumsambandið og almenn taumþjálfun! Anton Páll verður með sýnikennslu á Sörlastöðum næsta miðvikudag, 13. febrúar, kl 20:00.

1. Vetrarmót Sóta

09.02.2013
Breiðumýri

Vetrarleikar Dreyra

09.02.2013
Æðarodda

Ísmót Gnýfara

09.02.2013
Ólafsfjarðarvatni

Kvennatöltið endurvakið

08.02.2013
Fréttir
Hið eina sanna Kvennatölt verður endurvakið í ár og í þetta skiptið fer mótið fram í reiðhöllinni í Víðidal laugardaginn 13. apríl nk.

Karlatölt Harðar - framlengdur skráningarfrestur

08.02.2013
Fréttir
Vegna fjölda áskoranna höfum við ákveðið að framlengja skráningu á karlatölti Harðar til kl 17 í dag, mótið verður haldið á morgun laugardag 9.febrúar kl 14:00.