Fréttir: Mars 2011

Folaldasýning Sörlastöðum/ráslisti

04.03.2011
Fréttir
Folaldasýning Sörla verður haldin að Sörlastöðum á morgun, laugardaginn 5.mars og hefst hún kl.13.00. Frítt er inn á sýninguna og kaffisala gegn vægu verði. 39 folöld eru skráð til leiks og dómarar eru Magnús Lárusson og Svanhildur Hall. Dagskrá:  Fyrra holl (folald 1-20)  Hlé og uppboð  Seinna holl (folald 21-39)  Verðlaunaafhending

Fáksfréttir

04.03.2011
Fréttir
Nú eru væntanlega allir að setja sig í gírinn fyrir Kvennakvöldið annað kvöld. Stelpurnar í Kvennadeildinni hafa lagt blóð, svita og tár í að allt megi sem best til takast, enda verður enginn svikinn af því að mæta á Kvennakvöld í Fáki.

Reiðnámskeið hjá hestamannafélaginu Funa

04.03.2011
Fréttir
Fyrirhugað er reiðnámskeið með Ásdísi Helgu Sigursteinsdóttur reiðkennara. Ásdís Helga er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla ásamt því að hafa náð góðum árangri bæði sem kynbóta- og keppnisknapi, heimasíða Ásdísar Helgu er http://asdishelga.123.is/home/

KEA mótaröðin

04.03.2011
Fréttir
Skráning er hafin fyrir fimmganginn í  KEA mótaröðinni sem fram fer fimmtudaginn 10. mars og er skráning á  lettir@lettir.is  Skráningargjaldið er 2.500 kr. fyrir hvern hest, og það þarf að leggja inná 0302-26-15841 kt: 430269-6749 (a.t.h. þetta er ekki sami reikn. og vanalega er notaður, greiða þarf skráningargjaldið fyrir hádegi á fimmtudag). Mótið hefst kl. 19:00 og er knapafundur kl. 18:15

Hestadagar í Reykjavík, undirbúningur í fullum gangi.

03.03.2011
Fréttir
Undirbúningur fyrir hestadaga sem haldnir verða 26.mars til 2.apríl 2011 er nú í fullum gangi.    Dagská hátíðarinnar er tilbúin og má sjá á http://www.hestadagar.is/

Fjörureiðtúr

03.03.2011
Fréttir
Snæfellingur ætlar að standa fyrir reiðtúr laugardaginn  5. mars, þar að segja ef veður leyfir. Mæting kl. 12 að Stakkhamri og farið í reiðtúr þaðan og endað aftur þar.

FEIF YouthCamp - umsóknarfrestur til 6.mars

02.03.2011
Fréttir
FEIF Youth Camp verður haldð í Skotlandi árið 2011. Dagsetning: 23. – 30. júlí 2011. Verð: 530 - 550 €.

Skráning á folaldasýningu Sörla í fullum gangi – 5.mars

02.03.2011
Fréttir
Skráning á folaldasýningu Sörla sem haldin verður að Sörlastöðum næstkomandi laugardag er í fullum gangi.

Hrossaræktaferð Fáks

02.03.2011
Fréttir
Hin árlega hrossaræktunarferð kynbótanefndar Fáks og Limsfélagsins verður farin laugardaginn 5.mars.n.k.