Fréttir: Júní 2013

Glæsileg úrtaka og Gullmót

18.06.2013
Fréttir
Eftir HM-úrtöku í síðustu viku og glæsilegt Gullmót sem lauk á sunnudaginn, hafa sjö knapar tryggt sér sæti í liðinu. Að auki eigum við þrjá ríkjandi heimsmeistara sem allir hafa staðfest þátttöku sína á HM2013.

Gæðingamót yngri kynslóðin Geysi

16.06.2013
Gaddstaðaflötum

Hestaþing Sindra

15.06.2013
Gæðingakeppni/íþróttamót Sindravelli. 15.-16. júní 2013.

Landslið Íslands: opinn fundur

15.06.2013
Fréttir
Opinn fundur landsliðsnefndar LH og liðsstjóra landsliðs Íslands í hestaíþróttum verður haldinn þriðjudaginn 18. júní kl. 17:00 í húsakynnum Ásbjörns Ólafssonar Köllunarklettsvegi 6 í Reykjavík.

Teitur í landsliðið með Jökul

15.06.2013
Fréttir
Teitur Árnason tryggði sér sæti í landsliðinu með flottum tímum í 250m skeiði á Jökli frá Efri-Rauðalæk en besti tíma þeirra félaga var 21,93. Til hamingju Teitur!

Hinrik og Smyrill til Berlínar

15.06.2013
Fréttir
Hinrik Bragason tryggði sér sæti í íslenska landsliðinu með Smyril frá Hrísum en þeir félagar voru efsta töltpar umferðanna tveggja í úrtökunni. Til hamingju Hinrik!

Félagsmót Stíganda, Léttfeta & Svaða

15.06.2013
Vindheimamelum 15.-16.júní