Fréttir: Júlí 2009

Asi frá Lundum II efstur 4v. stóðhesta eftir fordóma

02.07.2009
Fréttir
Dómar liggja nú fyrir í 4 ja vetra flokki stóðhesta í forkeppni á Fjórðungsmóti.  Efstur er Asi frá Lundum II með 8,41 í aðaleinkunn. 

Guðný Margrét leiðir Barnaflokkinn

02.07.2009
Fréttir
Forkeppni í barnaflokki var að ljúka á Kaldármelum og er það Guðný Margrét Siguroddsdóttir á Lyftingu frá Kjarnholtum sem er efst með 8,56 í einkunn.

Mannlífsmyndir frá úrtökumótinu HM09

02.07.2009
Fréttir
Mannlífsmyndir frá úrtökumótinu, sem haldið var 16. og 18. júní á Félagssvæði Fáks, fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss eru nú komnar inn á vefinn.

Fordómum 7v. hryssna og eldri lokið

02.07.2009
Fréttir
Fordómum í keppni 7 vetra hryssna og eldri var að ljúka á Kaldármelum.  Harka frá Svignaskarði er efst eftir forkeppnina með einkuninna 8,33. 

Spennandi dagur hafin og sólin að ná yfirhöndinni

02.07.2009
Fréttir
Keppni í barnaflokki hófst á mótsvæðinu á Kaldármelum í morgun og stendur hún til hádegis.

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga í Stekkhólma

02.07.2009
Fréttir
Reiðnámskeið verður fyrir börn og unglinga í Stekkhólma dagana 4.-5. júlí. Leiðbeinandi verður Herdís Magna Gunnarsdóttir.

Valdís Ýr og Kolskeggur leiða Ungmennaflokkinn

02.07.2009
Fréttir
Í fyrsta sæti eftir forkeppni í ungmennaflokki eru þau Valdís Ýr Ólafsdóttir og Kolskeggur frá Ósi með einkunnina 8,30.

Komma frá Garði efst eftir forkeppni í B-flokk

02.07.2009
Fréttir
Efst inn í úrslit eftir forkeppni er Komma frá Garði með einkunnina 8,58.

LM 2010 fundar á Vindheimamelum

02.07.2009
Fréttir
Stjórn Landsmóts hestamanna ehf., framkvæmdastjóri og framkvæmdanefnd kom saman til fyrsta fundar í Skagafirði í vikunni vegna undirbúnings Landsmóts 2010.