Fréttir: September 2009

Laufskálaréttir 2009

21.09.2009
Fréttir
Velkomin í drottningu stóðrétta landsins, Laufskálarétt 2009, 25. - 26.september. Dagskrá hefst föstudaginn 25.september:

Uppskeruhátíðin verður 7. nóv.

18.09.2009
Fréttir
Hápunktur ársins í skemmtanahaldi hestamanna - Uppskeruhátíðin - fer fram á Broadway í Reykjavík laugardaginn 7. nóvember nk. Að hátíðinni standa Landssamband hestamannafélaga og Félag hrossabænda.

Sölusýning í Top Reiterhöllinni

15.09.2009
Fréttir
Sölusýning verður haldin í reiðhöllinni á Akureyri laugardaginn 19. september n.k. kl. 14:00. Frír aðgangur.

Stóðréttir - Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit

14.09.2009
Fréttir
Stóðréttir í Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 3.okt. kl. 13

Stóðréttir - Víðidalstungurétt í Víðidal, V-Hún.

14.09.2009
Fréttir
Stóðréttir í Víðidalstungurétt í Víðidal í V-Húnavatnssýslu laugardaginn 3.okt kl.10

Stóðréttir - Skrapatungurétt í A-Hún.

14.09.2009
Fréttir
Stóðréttir í Skrapatunguréttum í A-Húnavatnssýslu sunnudaginn 20.september frá kl.10-14

Stóðréttir - Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skagafirði

14.09.2009
Fréttir
Stóðréttir í Silfrastaðarétt í Blönduhlíð í Skagafirði sunnudaginn 13.september um kl.16:00

Stóðréttir - Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði

14.09.2009
Fréttir
Stóðréttir í Laufskálaréttum í Hjaltadal í Skagafirði laugardaginn 26.september kl.13:00