Fréttir

Maggi mætir með Óskastein

21.03.2013
Fréttir
Undirbúningur fyrir Ístölt þeirra allra sterkustu er í fullum gangi enda styttist í úrtökuna sem verður þann 28. mars kl. 18:00 í Skautahöllinni í Laugardal.

Úrtaka „ Allra Sterkustu“

21.03.2013
Fréttir
Úrtaka vegna Allra sterkustu verður haldin fimmtudaginn 28.mars næstkomandi kl 18:00 í Skautahöllinni Laugardal. Takmarkaður fjöldi plássa er á úrtökuna og er aðeins hægt að skrá einn hest á knapa.

Opnunartími skrifstofu

20.03.2013
Fréttir
Skrifstofa LH og Landsmóts verður lokuð eftir hádegi dagana 20. - 25. mars. Vinsamlegast hafið samband í gegnum tölvupóst með erindi ykkar á þeim tíma. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Lífið á Equitana

19.03.2013
Fréttir
Equitana hestasýningin fer fram þessa dagana í Essen í Þýskalandi. Sýningin er haldin annað hvert ár og er risaviðburður í hestaheiminum á heimsvísu.

Vesturlandssýning í Faxaborg

18.03.2013
Fréttir
Nú styttist í Vesturlandssýningu og er undirbúningur í fullum gangi. Dagskráin er þétt og mikil og góð þátttaka á meðal hestamanna á Vesturlandi.

Páskatölt Dreyra

18.03.2013
Fréttir
Páskatölt Dreyra verður haldið 30. mars n.k. Mótið er opið öllum og er fyrsta löglega töltmót vetrarins á Vesturlandi. Nánar auglýst síðar með upplýsingum um skráningu og fleira.

Glæsilegt ístöltmót kvenna

17.03.2013
Fréttir
Ístöltmótið Svellkaldar konur var haldið í Skautahöllinni í Laugardal í gær, laugardaginn 16. mars. Mótið tókst afar vel og haft var á orði hversu glæsilegir knaparnir voru þegar þeir mættur á svellið á gæðingum sínum.