Fréttir

Niðurstöður "Klár í keppni"

07.11.2012
Fréttir
Skýrsla um niðurstöður heilbrigðisskoðana á Landsmóti hestamanna og Íslandsmóti í hestaíþróttum árið 2012 hefur nú verið birt á vef Matvælastofnunar.

Glens og gaman á Uppskerunni!

06.11.2012
Fréttir
Það styttist í hátíð hátíðanna í hestamennskunni því Uppskeruhátíð hestamanna fer fram á Broadway á laugardagskvöldið kemur, þann 10. nóvember.

Dómstörf og velferðarmál

02.11.2012
Fréttir
Föstudaginn 9. nóvember kl. 16:00 stendur dómraranefnd LH fyrir opnum fundi í húsakynnum ÍSÍ um dómstörf ársins 2012 bæði á gæðinga- og íþróttamótum. Einnig mun Sigríður Björnsdóttir dýralæknir kynna lokaniðurstöður úr "Klár í keppni" verkefninu.

Starfsreglur nefndar um knapaval

31.10.2012
Fréttir
Valnefnd um knapaval starfar eftir reglum sem gilt hafa síðustu ár. Nefndin hefur að leiðarljósi velferð hestsins nú sem endra nær.

Landsliðsmálin í Líflandi í kvöld

31.10.2012
Fréttir
Landsliðsnefnd LH boðar til opins fundar um málefni íslenska landsliðsins í húsakynnum Líflands, Brúarvogi 1-3 kl. 18:00 í kvöld. Allir áhugasamir hvattir til að mæta.

Uppskeruhátíð æskulýðsdeildar Fáks

29.10.2012
Fréttir
Uppskeruhátíð æskulýðsdeildar Fáks 2012 fyrir börn og unglinga verður haldinn föstudaginn 2.nóvember í Félagsheimili Fáks. Mæting kl.19:30 í mat og áætluð lok skemmtunar er kl.22:00. Ókeypis aðgangur.

Knapatilnefningar 2012

26.10.2012
Fréttir
Hér að neðan má sjá tilnefningar í knapavali 2012

Minnum á aðalfund G.D.L.H.

25.10.2012
Fréttir
Aðalfundur Gæðingadómarafélags LH verður haldinn þann 26. október í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst hann kl. 17:00.

Landsliðsmálin í brennidepli hjá Líflandi

24.10.2012
Fréttir
Landsliðsnefnd LH boðar til opins fundar um málefni íslenska landsliðsins í hestaíþróttum. Fundurinn verður haldinn í nýjum húsakynnum Líflands, Brúarvogi 1-3 3. hæð. miðvikudaginn 31. október kl. 18:00.