Fréttir

Stóðhestadeginum frestað um sólarhring

27.04.2012
Fréttir
Sólin mun skína á Brávelli á sunnudag - Vegna óhagstæðrar veðurspár höfum við ákveðið að fresta Stóðhestadegi Eiðfaxa um sólarhring.

Stóðhestadagur Eiðfaxa

27.04.2012
Fréttir
Brávellir á Selfossi verður sveipaður dýrðarljóma laugardaginn 28. apríl þegar Stóðhestadagur Eiðfaxa og hestamannafélagsins Sleipnis fer fram.

Ístölt á LH TV

26.04.2012
Fréttir
Stórmót LH sem haldin voru á ís í vetur, eru nú orðin aðgengileg á vefnum www.landsmot.tv. Inni á þessum vef er efni frá LM 2011, Svellkaldar 2012 og Ístölt þeirra allra sterkustu 2012. 

Æskulýðsmót Andvara og Gusts

26.04.2012
Fréttir
Sameiginlegt gæðingamót á vegum æskulýðsdeilda Andvara og Gusts verður haldið þriðjudaginn 1.maí kl.11:00. Mótið er styrkt af Hátækni ehf.

Allir LM sigurvegarar mæta

26.04.2012
Fréttir
-Mikið um dýrðir á Ræktun 2012 - Hin árlega reiðhallarsýning Hrossarræktarsamtaka Suðurlands „Ræktun 2012“ fer fram í Ölfushöllinni  á laugardagskvöldið kemur, þann 28. apríl nk. kl. 20.

Kappanámskeiðið kl. 19.30

25.04.2012
Fréttir
Námskeiðið í mótaforritunum Kappa og Sportfeng verður í kvöld í Fáksheimilinu kl. 19.30.

Gæðingadómarar á Landsmóti

25.04.2012
Fréttir
Þeir gæðingadómarar sem hafa landsdómararéttindi og hafa áhuga á að sækja um að  dæma á Landsmóti hestamanna,

Fjöldi fulltrúa á Landsmót

25.04.2012
Fréttir
Það er alltaf töluverð spenna sem fylgir því hver leyfilegur fjöldi knapa frá hverju félagi er inn á Landsmót.

Myndir frá Stórsýningu Fáks

24.04.2012
Fréttir
Stórsýning Fáks var haldin í Reiðhöllinni í Víðidal á laugardagskvöldið var og reyndist hin mesta skemmtun.