Fréttir

Ráslistar fyrir Íslandsmót yngri flokka

09.08.2010
Fréttir
Ráslistar fyrir Íslandsmót yngri flokka sem fer fram á Hvammstanga dagana 12.-15.ágúst.

Íslandsmót yngri flokka

09.08.2010
Fréttir
Íslandsmót yngri flokka fer fram dagana 12.-15. ágúst nk. á félagssvæði Þyts á Hvammstanga. Hér má sjá dagskrá mótsins.

Úrslit frá NM2010

09.08.2010
Fréttir
Norðurlandamóti íslenska hestsins lauk í gær, sunnudaginn 8.ágúst. Íslenska landsliðið átti einn eða fleiri knapa í flestum úrslitum. Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit mótsins.

Ásta Björnsdóttir sigraði b-úrslit í T2

07.08.2010
Fréttir
Keppni í b-úrslitum fór fram í dag á NM2010. Þrjú íslensk ungmenni kepptu til b-úrslita í slaktaumatölti. Ásta Björnsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði með 6,74 á hestinum Hrafni frá Holtsmúla.

Sigurður Matthíasson í A-úrslit í fimmgangi

06.08.2010
Fréttir
Forkeppni í fimmgangi á NM2010 er nú lokið. Í keppni fullorðinna hafnaði Sigurður V. Matthíasson og Vár frá Vestra-Fíflholti í 5.sæti eftir forkeppni með einkunnina 6,97. Efst er Camilla Mood Havig sem keppir fyrir Noreg á hestinum Herjann frá Lian en þau hlutu 7,30 eftir forkeppni.

Fjögur ungmenni keppa til úrslita í T2

06.08.2010
Fréttir
Keppni í slaktaumatölti T2 fór fram seinnipartinn í gær á Norðurlandamóti íslenska hestsins sem haldið er í Finnlandi þessa dagana. Íslensku keppendunum gekk vel og þá sérstaklega ungmennunum en alls eru fjögur ungmenni í úrslitum T2.

Íslandsmót fullorðinna

05.08.2010
Fréttir
Íslandsmót fullorðinna í hestaíþróttum 25.-28. ágúst Sörlastaðir Hafnarfirði

Gæðingamót Smára

05.08.2010
Fréttir
Gæðingamót Smára 14.ágúst Torfdal Flúðum

Suðurlandsmótið í hestaíþróttum

05.08.2010
Fréttir
Suðurlandsmótið í hestaíþróttum 19. - 22. ágúst Gaddstaðaflötum Hella