Fréttir: 2022

LH óskar eftir tilnefningum fyrir reiðkennara ársins 2022

10.11.2022
Fréttir
LH óskar eftir tilnefningum fyrir reiðkennara ársins 2022.Skilyrðin eru: Verður að vera skráður í hestamannafélag á Íslandi. Verður að vera innan Feif Matrixunnar level 1, 2, 3 eða 4 sjá https://www.feif.org/education-dept/trainers/ Verður að vera starfandi reiðkennari. Dæmi um reiðkennara sem geta hlotið...

Gullmerkjahafar LH á Landsþingi 2022

09.11.2022
Fréttir
8 félagar voru sæmdir gullmerki LH á Landsþingi samtakanna sem fram fór um helgina.

Hestamannafélagið Sörli hlaut æskulýðsbikarinn 2022

09.11.2022
Fréttir
Þessi eftirsótti bikar er afhentur því félagi sem skara hefur þótt fram úr í æskulýðsstarfi á árinu

Landsþing Landssambands Hestamannafélaga

08.11.2022
Fréttir
63. Landsþing Landssambands Hestamannafélaga fór fram um liðna helgi, 4.-5. nóvember 2022. Rétt til þingsetu áttu 173 fulltrúar frá 40 aðildarfélögum LH en þingið sóttu 157 þingfulltrúar. Landsþingið var að þessu sinni haldið í Víðidal af Hestamannafélaginu Fáki í Reykjavík, en Fákur á 100 ára afmæli á þessu ári og því vel við hæfi að Fáksmenn væru gestgjafar landsþingsins.

Tilnefningar til knapaverðlauna og keppnishestabús ársins 2022

06.11.2022
Fréttir
Tilnefningar valnefndar LH til knapaverðlauna og fyrir keppnishestabú ársins 2022 liggja fyrir.

Ný stjórn LH 2022-2024

06.11.2022
Fréttir
Á landsþingi LH 2022 sem fór fram helgina 4.-5. nóvember, var kjörin stjórn til næstu tveggja ára

Uppskeruhátíð hestamanna aflýst!

04.11.2022
Fréttir
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður Uppskeruhátíð hestamanna 2022 sem halda átti í Gullhömrum aflýst.

Nýr A-landsliðshópur í hestaíþróttum

27.10.2022
Fréttir
Í dag kynntu landsliðsþjálfarar A-landsliðsins í hestaíþróttum nýjan landsliðshóp fyrir komandi tímabil.

Framboð til stjórnar LH 2022-2024

24.10.2022
Fréttir
Kjörnefnd birtir lista yfir þá sem gefa kost á sér til stjórnarsetu LH næstu tvö árin.