Fréttir: 2014

Sörli - rekstrarstjóri

01.09.2014
Fréttir
Laus er til umsóknar staða rekstrarstjóra hjá hestmannafélaginu Sörla í Hafnarfirði. Um er að ræða 60% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.

Sumarsmellur Harðar - niðurstöður

01.09.2014
Sumarsmellur Harðar fór fram um liðna helgi en vegna veðurs á sunnudaginn voru úrslit mótsins felld niður og verða knapar því verðlaunaðir eftir niðurstöðum úr forkeppni. Sú verðlaunaafhending fer fram mánudaginn 1. september kl. 19:30 í félagsheimili Harðar, Harðarbóli.

LH og Úrval Útsýn í samstarf

29.08.2014
Landssamband hestamannafélaga og Úrval Ústsýn ehf undirrituðu í dag samning um samstarf varðandi heimsmeistaramót íslenska hestsins sem fram fer í Herning í Danmörku í ágúst 2015.

Ráslisti og dagskrá Sumarsmells

29.08.2014
Sumarsmellur Harðar verður haldinn um helgina í Mosfellsbænum. Hér má sjá ráslista mótsins og dagskrá.

Melgerðismelar 2014 skráning

12.08.2014
Opið stórmót hestamanna og gæðingakeppni Funa verður haldin á Melgerðismelum 16. og 17. ágúst.

Norðurlandamótinu í Herning lokið

05.08.2014
Fréttir
Norðurlandamótinu í hestaíþróttum, sem haldið var í Herning í Danmörku, lauk á sunnudaginn.

Umsókn um landsmótsstað 2018

01.08.2014
Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsóknum hestamannafélaga vegna Landsmóts 2018.

Meistaradeild í hestaíþróttum auglýsir

29.07.2014
Laust er til umsóknar fyrir keppnislið að sækja um að komast í umspil, um þátttökurétt fyrir keppnisárið 2015 við það keppnislið sem var með lægsta heildarskorið í mótaröð MD sem lauk 4.apríl s.l

59. Landsþing Landssambands hestamannafélaga

29.07.2014
Fréttir
59. Landsþing LH verður haldið á Selfossi, dagana 17. og 18. október n.k. í boði hestamannafélagsins Sleipnis.