Fréttir: 2017

Gæðingamót Fáks – síðasti skráningardagur í dag

22.05.2017
Gæðingamót Fáks fer fram í Víðidalnum dagana 26. – 28. maí. Mótið er opin gæðingakeppni í opnum flokkum, áhugamannaflokkum og yngri flokkum.

Skráning á gæðingamót Fáks

19.05.2017
Gæðingamót Fáks fer fram í Víðidalnum dagana 26. – 28. maí. Mótið er opin gæðingakeppni í opnum flokkum, áhugamannaflokkum og yngri flokkum. Að auki verður boðið upp á tölt og skeið.

Vormót Léttis - niðurstöður

15.05.2017
Nú er frábæru Vormóti lokið hér á Akureyri. Veðrið var bara nokkuð gott miðað við spá. Keppnirnar voru spennandi og skemmtilegar. Knaparnir sýndu fallegar og fagmannlegar sýningar.

Fundur um æskulýðsmál í Sörla 18.maí

11.05.2017
Æskulýðsnefnd Landssambands hestamannafélaga boðar til fundar í Sörla í Hafnarfirði fimmtudaginn 18. maí kl. 20:00.

RVKMEIST: ráslistar fjórgangur

09.05.2017
Fréttir
Reykjavíkurmeistaramót Fáks hófst í Víðidalnum í gær með skeiðgreinum. Hér má sjá dagskrá og ráslista þriðjudags og miðvikudags á mótinu.

Æfingamót í skeiði á Dalvík

08.05.2017
Skeiðfélagið Náttfari býður uppá æfingamót í Hringsholti Dalvík, þriðjudaginn 9. maí kl. 19:30. Skráning fer fram á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add (ath. mótshaldari er Hringur). Skráningu líkur á miðnætti á mánudaginn.

Reykjavíkurmeistaramót - ráslistar og dagskrá

08.05.2017
Fréttir
Enn og aftur þá er met fjöldi á Reykajvíkurmótinu enda mótið orðið viku mót. Mótið er World Rangking mót og viljum við biðja keppendur að kynna sér allar reglur mjög vel.

Myndbönd af hrossum frá landsmótum 2014 og 2016

08.05.2017
Fréttir
Landsmót og WorldFengur bjóða hesteigendum að kaupa myndböndin sem eru af hrossum í þeirra eigu frá áðurnefndum landsmótum. Myndböndin eru varðveitt í WorldFeng en þar er verið að byggja upp verðmætan gagnagrunn með myndefni frá landsmótum.

Vormót Léttis

05.05.2017
Vormót Léttis verður haldið maí 13-14 maí á Hlíðarholtsvelli, Akureyri. Við ætlum að byrja á að bjóða uppá alla flokka með fyrirvara um skráningar. Ef skráning er dræm í einhverja grein verður aðeins riðin forkeppni eða hún felld niður.