Fréttir: Desember 2010

Styttist í fjörið!

03.11.2010
Fréttir
Það styttist heldur betur í Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin verður á Broadway n.k. laugardag, 6.nóv.

Heimsmeistaramót íslenska hestsins 2011

02.11.2010
Fréttir
Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Austurríki 1. - 7.ágúst 2011

Landsmót hestamanna 2011

02.11.2010
Fréttir
Landsmót hestamanna 2011 í Skagafirði 26.júní  - 3.júlí

Met Sigurbjörns staðfest – 13,98 sek.

29.10.2010
Fréttir
Met Sigurbjörns Bárðarsonar á Óðni frá Búðardal hefur verið staðfest, 13.98 sek. í 150m skeiði, sem besti núgildandi tíminn með rafrænum tímatökubúnaði.

Tilnefningar til knapaverðlauna 2010

29.10.2010
Fréttir
Nú liggja fyrir tilnefningar til knapaverðlauna sem veitt verða á Uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga 6.nóv. 2010.  Tilnefndir eru:

Verðlaunaafhendingar á Uppskeruhátíð

29.10.2010
Fréttir
Það styttist óðum í Uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga og munu um 700 manns mæta til borðshalds. Í boði verður þriggja rétta málsverður og glæsileg dagskrá þar sem Helgi Björns spilar fyrir dansi.

Fleiri myndir frá Landsþingi LH

27.10.2010
Fréttir
57. Landsþing Landssamband hestamannafélaga var haldið á Akureyri dagana 22. og 23. október síðastliðinn. Hér má sjá fleiri myndir frá Landsþingi LH.

Afgreiðsla þingskjala frá 57. Landsþingi LH

26.10.2010
Fréttir
Með því að smella hér má sjá niðurstöður og afgreiðslu þingskjala frá 57. Landsþingi LH.