Fréttir: Apríl 2011

Úrslit frá Líflandsmóti Fáks

19.04.2011
Fréttir
Glæsilegu Líflandsmóti lauk um helgina. Mótið er fyrir börn, unglinga og ungmenni og er og hefur verið í mörg ár, styrkt af hestavöruverslunni Líflandi.

Skírdagskaffi Sörla

19.04.2011
Fréttir
Hið árlega skírdagskaffi Hestamannafélagsins Sörla þar sem borð svigna undan veitingum verður á skírdag, fimmtudaginn 21. apríl á Sörlastöðum.

Gæðingadómarar fyrir Landsmót 2011

19.04.2011
Fréttir
Þeir landsdómarar (gæðingadómarar) sem áhuga hafa á að dæma á Landsmóti hestamanna 2011 eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn á larusha@simnet.is  fyrir 5.maí nk.

Opna æskulýðsmót Léttis og Líflands

19.04.2011
Fréttir
Opna æskulýðsmót Léttis og Líflands veður haldið 23. apríl n.k. í Top Reiter höllinni, Akureyri.

Úrslit frá Íþróttamóti Mána

18.04.2011
Fréttir
Íþróttamót Mána í Keflavík var haldið um síðustu helgi. Úrslit er að finna hér fyrir neðan.

Úrslit frá Landsbankamóti Sörla

18.04.2011
Fréttir
3.Landsbankamót Sörla 2011 var haldið síðastliðinn föstudag og laugardag í ágætis veðri á Sörlastöðum. Keppt var í þrígangi á gæðingaskala. Þátttaka var mjög góð og voru alls 125 hestar skráðir til leiks.

Úrslit frá Kvennatölti Gusts

18.04.2011
Fréttir
Kvennatölt Gusts og Landsbankans fór fram í reiðhöll Gusts í Glaðheimum í dag. Mótið var skemmtilegt og keppnin var feiknarleg hörð og spennandi. Hestakosturinn var frábær þar sem glæsilegar sýningar og háar tölur sáust.

Ræktun 2011

18.04.2011
Fréttir
Hin árlega reiðhallarsýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands "Ræktun 2011" fer fram í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli laugardaginn 23. apríl nk. kl. 20.

Keppt í Hestamennsku FT á Sauðárkróki

18.04.2011
Fréttir
Keppt var í fyrsta skipti í nýrri keppnisgrein, Hestamennsku FT, á afmælishátíð Félags tamningamanna í febrúar sl. Tókst sú frumraun frábærlega og ljóst að þarna er komið fram fjölbreytt og áhugavert keppnisform fyrir metnaðarfulla þátttakendur.