Fréttir: Júlí 2015

Íslandsmót 2015 - veislan byrjar á morgun

07.07.2015
Dagskrá og uppfærðir ráslistar Íslandsmóts í hestaíþróttum 2015.

HM í Herning

07.07.2015
Miðasala fyrir heimsmeistaramótið gengur vel og eru landsliðin að mótast smám saman. Mikil spenna fylgir því að sjá hvaða hestar mæta á mótið.

FT veitti viðurkenningar á fjórðungsmóti

06.07.2015
Fulltrúar á vegum félags tamingamanna voru á fjórðungsmóti að fylgjast með reiðmennsku og veittu tvennar viðurkenningar. Annars vegar fjöður félagsins sem er veitt fyrir einstaka sýningu, og hinsvegar reiðmennskuverðlaun félagsins sem saman standa af mörgum þáttum á stórmóti.

Dagskrá og ráslistar Íslandsmóts í hestaíþróttum 2015

03.07.2015
Dagskrá Íslandsmóts í hestaíþróttum liggur nú fyrir ásamt ráslistum – með fyrirvara um breytingar.