Fréttir

Samgöngunefnd LH stendur vörðinn

22.10.2012
Fréttir
Í frumvarpi til nýrra umferðalaga sem nú liggur fyrir alþingi er ekki að finna skilgreiningu á reiðvegum eða neitt er varðar réttarstöðu ríðandi umferðar á skilgreindum reiðvegum, stígum eða slóðum.

Kosið um Íslandsmótsstaði 2013 og 2014

22.10.2012
Fréttir
Á landsþingum er venja að kjósa/velja mótsstaði fyrir Íslandsmót næstu tveggja ára og var það gert á þinginu um liðna helgi.

Breytingar á stjórn LH

22.10.2012
Fréttir
Á landsþinginu um liðna helgi urðu þær breytingar á stjórn LH að Gunnar Sturluson gaf ekki kost á sér til frekari stjórnarsetu í aðalsjórn sambandsins og í hans stað kom Erla Guðný Gylfadóttir úr Andvara og var hún sjálfkjörin þar sem hún var eini frambjóðandinn.

Miðasalan hefst á morgun

21.10.2012
Fréttir
Mánudaginn 22. október kl. 10:99 hefst miðasalan á Broadway á Uppskeruhátíð hestamanna.

Beygjur á hringvöllum

19.10.2012
Fréttir
Ég undirritaður lýsi ánægju minni með tillögu Fáks sem er á þingskjali nr. 23 fyrir landsþing LH. Tillagan snýr að þverhalla í beygjum hringvalla, en á aðalfundi FEIF í vor var samþykkt tillaga þess efnis að nýir hringvellir til íþróttakeppni skuli byggðir án hliðarhalla í beygjum sem verið hefur til þessa.

Fimm hlutu gullmerki LH

19.10.2012
Fréttir
Á hverju Landsþingi heiðrar LH nokkra félagsmenn sína sem skilað hafa miklu til starfa hestamannafélagann í landinu. Að þessu sinni voru fimm félagar heiðraðir.

Sleipnir hlýtur Æskulýðsbikar LH

19.10.2012
Fréttir
Æskulýðsnefnd LH afhendir Æskulýðsbikar LH á hverju ári til þess félags er þykir skara fram úr í æskulýðsstarfinu. Í ár var það hestamannafélagið Sleipnir sem hlaut þessa eftirsóttu viðurkenningu og eru þau vel að henni komin.

Dagskrá 58. Landsþings LH

18.10.2012
Fréttir
Dagskrá 58. Landsþings LH má skoða hér á vefnum. Þingið verður sett föstudaginn 19. október kl. 13:00 á Reykjavík Hótel Natura.

Skýrslur æskulýðsnefnda á vefnum

18.10.2012
Fréttir
Skýrslur æskulýðsnefnda hestamannafélaganna hafa nú verið birtar hér á vefnum.