Fréttir

Centered Riding - bætt líkamsbeiting hests og knapa

24.08.2009
Fréttir
Nú gefst öllu áhugafólki um hestamennsku tækifæri til að sitja örnámskeið hjá hinum heimsfræða reiðkennara Susan Harris frá Cortland í New York fylki. Susan býr yfir gífurlegri reynslu sem enginn sannur áhugamaður um reiðmennsku ætti að láta fram hjá sér fara.

Ljósmyndir frá HM09

21.08.2009
Fréttir
Ljósmyndir frá Heimsmeistaramóti íslenska hestsins 2009 sem haldið var í Sviss er nú að finna á heimsíðunni undir Ýmsilegt - Ljósmyndir. Myndirnar tók Maríanna Gunnarsdóttir. Góða skemmtun.

Dagskrá á Stórmóti hestamanna á Melgerðismelum

20.08.2009
Fréttir
Opið stórmót hestamanna fer fram nú um helgina og er dagskrá eftirfarandi:

Hestamannafélagið Sörli/ Íslandsmót 2010

19.08.2009
Fréttir
Hestamannafélagið Sörli heldur Íslandsmót fullorðinna á Sörlastöðum í Hafnarfirði.

Skeiðleikar 26. ágúst

17.08.2009
Fréttir
Miðvikudaginn 26. ágúst verða fjórðu og síðustu Skeiðleikar Skeiðfélagsins í ár. Verða þeir haldnir að Brávöllum, félagssvæði Sleipnis á Selfossi og hefst keppni klukkan 19:00. Keppt verður í 100m, 150m og 250m skeiði. Allir Skeiðleikar Skeiðfélagsins eru World Ranking mót.

Opið stórmót hestamanna á Melgerðismelum

17.08.2009
Fréttir
Opið stórmót hestamanna verður haldið á Melgerðismelum 21.-23. ágúst. Keppt verður  í A- og B-flokki, barna- unglinga- og ungmennaflokki og verður forkeppnin með þrjá inni á vellinum í einu.

Afsökunarbeiðni frá Þórði Þorgeirssyni

14.08.2009
Fréttir
Afsökunarbeiðni Frá barnæsku hefur hestamennskan veitt mér ómælda gleði. Þar hef ég eignast flesta af mínum bestu vinum. Í hestamennskunni liggur mitt ævistarf.

Úrslit frá opnu Íþróttamóti Þyts

13.08.2009
Fréttir
Opið Íþróttamót Þyts var haldið 7. og 8. ágúst. Mótið gekk vel í alla staði og aldrei hefur verið eins mikil skráning á íþróttamóti hjá Þyt eins og var um helgina. Mótanefnd vonast til þess að sjá sem flesta að ári.

Sölusýning á Melgerðismelum

13.08.2009
Fréttir
Sölusýning hrossa verður á Melgerðismelum í tengslum við stórmót helgina 21.-23. ágúst. Skráning með upplýsingum um nafn, lit, aldur, ættir, lýsingu og verð sendist á tölvupóstfang fellshlid@nett.is í seinasta lagi þriðjudaginn 18. ágúst.