Fréttir: 2015

Knapar ársins - tilnefningar

05.10.2015
Fréttir
Nefnd um knapaval og viðurkenningar LH á Uppskeruhátíð hestamanna hefur nú skilað af sér tilnefningum um Knapa ársins og Ræktunarbú keppnishrossa 2015.

LM hefur samtarf við NorthWest Adventures

02.10.2015
Landsmót hestamanna og ferðaskrifstofan Northwest Adventures hafa gert með sér samstarfssamning um þjónustu við væntanlega gesti Landsmóts á Hólum á næsta ári.

Vinnufundur um framtíð landsmóta.

01.10.2015
Fréttir
Landssamband Hestamannafélaga og Bændasamtök Íslands standa fyrir vinnufundi um framtíð Landsmóta hestamanna. Markmið vinnufundarins er að félagsmenn komi saman til að móta stefnu varðandi Landsmót. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (sal E), laugardaginn 17.okt. nk. kl. 10.00 – 15.00

Æskulýðsskýrslur

30.09.2015
Fréttir
Nú er starfsár hestamannafélaganna farið að styttast í annan endann og þá er komið að skýrsluskilum hjá æskulýðsnefndum.

Fjölmenni kynnti sér aðstöðuna á Hólum

28.09.2015
Fréttir
Mikill fjöldi góðra gesta sóttu Hóla heim síðasta laugardag, að lokinni Laufsskálarétt, til að skoða nýja og glæsilega aðstöðu sem þar hefur verið byggð fyrir komandi Landsmót hestamanna og fyrir Háskólann á Hólum.

Landsmót Hestamanna býður heim að Hólum

24.09.2015
Fréttir
Landsmót hestamanna býður alla velkomna heim að Hólum á laugardaginn þegar réttarstörfum í Laufskálarétt lýkur.

Opinn fyrirlestur um íþróttasálfræði

24.09.2015
Hvernig getur þjálfari haft stjórn á leikmönnum sínum og liðum?

Nýr og uppfærður íslenskur WR listi

23.09.2015
Nú er kominn í loftið nýr og uppfærður íslenskur Worldranking listi. Hann er byggður á 2 bestu einkunnum knapa sem keppa á Íslandi sem og knapa sem keppa fyrir Íslands hönd, hvort sem þeir keppa á WR mótum hérlendis eða erlendis.