Bergþór Eggertsson, Þýskalandi

Bergþór Eggertsson er margfaldur heimsmeistari í skeiðgreinum. Hann býr á Lótushofi í Þýskalandi og starfar þar við tamningar og þjálfun.

Bergþór