Ragnhildur Haraldsdóttir

Ragnhildur Haraldsdóttir, Sleipnir 

Ragnhildur Haraldsdóttir er starfandi tamningamaður og reiðkennari frá Hólum og hefur starfað við þjálfun hrossa í fjölda ára. Hún hefur gert það gott á keppnisbrautinni síðastliðin ár. 

Ragnhildur Haraldsdóttir