Hinrik Bragason

Hinrik Bragason, Fáki

HinrikHinrik Bragason starfar sem tamningamaður og reiðkennari á Árbakka. Hinrik er margfaldur Íslands-, Norðurlanda og heimsmeistari. Hinrik sigraði A-flokk á LM 2011 og var kjörinn gæðingaknapi ársins 2011.