Jakob Svavar Sigurðsson

Jakob Svavar Sigurðsson, Dreyra

 Jakob Svavar Sigurðsson er tamningamaður og reiðkennari frá Hólaskóla og stundar tamningar og þjálfun á Fákshólum. Hann er margfaldur Íslandsmeistari og sigraði B-flokk á Landsmóti 2016. Jakob var kosinn íþróttaknapi ársins 2012, 2013, 2017 og 2018, gæðingaknapi ársins 2016 og knapi ársins 2017.

Jakob