Fréttir: Október 2018

Herrakvöld Fáks 6. október

01.10.2018
Laugardaginn 6. október verður haldið stórglæsilegt Herrakvöld í félagsheimili Fáks. Kvöldið hefst á fordrykk kl. 19.00. Glæsilegt villibráðarhlaðborð verður framreitt, veislustjóri verður Sigurður Svavarsson og Andri Ívarsson verður með uppistand.