Fréttir: Desember 2010

B úrslit á Íslandsmóti Sörlastöðum, föstudagur

26.08.2010
Fréttir
Eftirfarandi keppendur eiga að mæta til B-úrslita í fimmgangi, fjórgangi og slaktaumatölti á morgun föstudag.

Töltkeppni föstudag/uppfærður ráslisti

26.08.2010
Fréttir
Hér birtist uppfærður ráslisti fyrir töltkeppnina sem hefst kl. 09.00 í fyrramálið

Sigurbjörn Bárðarson Íslandsmeistari í gæðingaskeiði

26.08.2010
Fréttir
Keppni í gæðingaskeiði er lokið á Íslandsmeistaramóti í hestaíþróttum.

Jakob Svavar Sigurðsson efstur í slaktaumatölti á Íslandsmóti Sörlastöðum

26.08.2010
Fréttir
Forkeppni í slaktaumatölti er lokið á Íslandsmóti í hestaíþróttum. Staðan er þannig að Jakob og Alur eru efstir en Sörlamaðurinn Eyjólfur Þorsteinsson er bæði í 2. og 3. sæti

Fréttir af Íslandsmóti Sörlastöðum

26.08.2010
Fréttir
Rétt í þessu var keppni í slaktaumatölti að hefjast á Íslandsmóti.  Mikið af góðum hestum og knöpum eru skráð til leiks og búast má við mörgum glæsisýningum.

Mette Manseth efst í fjórgangi á Íslandsmóti Sörlastöðum

26.08.2010
Fréttir
Forkeppni í fjórgangi er lokið. Mette Manseth er efst með einkunnina 7,37, önnur er Hulda Gústafsdóttir (7,27), í 3. til 4. sæti eru Eyjólfur Þorsteinsson og Snorri Dal (7,20) í 5. – 6. sæti eru Eyjólfur Þorsteinsson og Sylvía Sigurbjörnsdóttir með 7,17.

Íslandsmót 2010 Sörlastöðum

26.08.2010
Fréttir
Mikið blíðviðri er í Hafnarfirði þessa stundina og aðstæður til keppni er frábær, keppnisvellir og hestakostur er mjög góður.

Íslandsmót/staðan í matarhlé

26.08.2010
Fréttir
Mette og Happadís í efsta sæti með einkunina 7,37 þegar 49 keppendur hafa lokið forkeppni í fjórgangi. Hulda Gústafsdóttir er í önnur (7,27) og Eyjólfur Þorsteinsson er þriðji (7,20). Tólf knapar eiga enn eftir að keppa og staðan getur því enn breyst.

Íslandsmót Sörlastöðum/fjórgangur

26.08.2010
Fréttir
Eyjólfur Þorsteinsson og Sylvía Sigurbjörnsdóttir standa efst í fjórgangi með einkunina 7,17 þegar 28 keppendur hafa lokið keppni kl 11:00.