Fréttir: Desember 2020

Vilt þú starfa í nefndum LH?

11.12.2020
Fréttir
Á næstunni mun stjórn Landssambands hestamannafélaga skipa í nefndir sambandsins til næstu tveggja ára. Nefndarstörf eru undirstaðan í öllu starfi LH og mikilvægt að fá öfluga sjálfboðaliða sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum.

Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2021

11.12.2020
Fréttir
Íslandsmót 2021 verður haldið á Hólum 1.-4. júlí 2021. Á Landþingi 2020 voru gerðar allnokkrar breytingar á reglugerð um Íslandsmót sem unnar voru af sérstökum starfshópi sem stjórn LH skipaði í þeim tilgangi að efla alla umgjörð um mótið og festa dagsetningar og dagskrá mótsins.

Óskað eftir umsóknum um Íslandsmót barna og unglinga 2021

10.12.2020
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga óskar eftir umsóknum um Íslandsmót barna og unglinga 2021.

Sóttvarnarreglur 10. desember

09.12.2020
Fréttir
Sóttvarnarreglur heilbrigðisráðherra sem taka gildi fimmtudaginn 10. desember leyfa einstaklingsbundnar æfingar afreksíþróttafólks. Það þýðir að keppendur á efsta stigi, meistaraflokksknapar, hafa heimild til að þjálfa í reiðhöllum. Sem fyrr er skipulagt barna- og unglingastarf í íþróttum einnig heimilt. Hvert hestamannafélag ber ábyrgð á og stýrir umferð um sína reiðhöll og eru knapar á meistaraflokksstigi sem vilja fá aðgang að reiðhöllum beðnir um að hafa samband við sitt félag.

Lóðarleigusamningur um Skógarhóla

04.12.2020
Fréttir
Endurnýjaður samningur við Þingvallanefnd um lóðarleigu á Skógarhólum var undirritaður þann 27. nóvember s.l. á Landsþingi LH.

Ný stjórn og nýr formaður Landssambands hestamannafélaga

01.12.2020
Fréttir
62. Landsþing Landssambands hestamannafélaga 2020 var haldið um helgina 27.-28. nóvember með rafrænum hætti.

Nýr formaður Landssambands hestamannafélaga

29.11.2020
Fréttir
62. Landsþing Landssambands hestamannafélaga 2020 var haldið um helgina 27.-28. nóvember með rafrænum hætti. Meðal samþykkta þingsins er áframhaldandi samstarf LH við Horses of Iceland-verkefnið, stöðulisti inn á Íslandsmót fullorðinna og ungmenna, tilmæli um að reglur um gæðingafimi LH verði notaðar til reynslu fram að næsta landsþingi, reglur um...

Ný stjórn LH 2020-2022

28.11.2020
Fréttir
Á landsþingi LH 2020 var kosið í stjórn

Guðni Halldórsson nýr formaður LH

28.11.2020
Fréttir
Guðni Halldórsson var kjörinn formaður LH til næstu tveggja ára á Landsþingi LH 2020.