Fréttir: Desember 2010

Dagskrá Íslandsmóts fullorðinna í hestaíþróttum

20.08.2010
Fréttir
Mjög góð þátttaka er á Íslandsmót fullorðinna í hestaíþróttum sem fram fer á Sörlastöðum í Hafnarfirði 25.- 28.ágúst.  Vegna mikils fjölda óskum við eftir góðu samstarfi við knapa. Dagskrá mótsins er eftirfarandi.

Rjúfum smitleiðir smitandi hósta í hrossum

19.08.2010
Fréttir
Ítarlegar rannsóknir hafa nú leitt í ljós að smitandi hósti í hrossum stafar fyrst og fremst af bakteríusýkingu (Streptococcus zooepidemicus) í efri hluta öndunarfæranna, barka og jafnvel berkjum.

Opið mót á Melgerðismelum

19.08.2010
Fréttir
Opið gæðingamót Funa verður haldið á Melgerðismelum 21.-22.ágúst nk. Ákveðið hefur verið að framlengja frest í kappreiðum til kl. 12 föstudaginn. 20. ágúst. Dagskrá mótsins má skoða hér.

Góð skráning á Íslandsmót

18.08.2010
Fréttir
Nú er skráningu á Íslandsmót fullorðinna lokið og er skráning mjög góð, er það ljóst að um stórt og glæslilegt mót verður haldið að Sörlastöðum í Hafnarfirði í næstu viku.

Yfirlýsing frá LH, FHB og FT

18.08.2010
Fréttir
Stjórnir LH, FH, og FT fagna þeim áfanga sem náðst hefur við greiningu á smitandi hósta í hrossum og þakka það mikla rannsóknarstarf sem að baki liggur og gert var grein fyrir á fundi 17.08.2010.

Opið mót á Melgerðismelum

17.08.2010
Fréttir
Þriðjudaginn 17.ágúst er seinast skráningardagur fyrir opið mót hestamanna á Melgerðismelum 21.-22. ágúst. Keppt verður í A- og B-flokki, polla-, barna- unglinga- og ungmennaflokki og verður forkeppnin með þrjá inni á vellinum í einu.

Myndir af Íslandsmóti yngri flokka

16.08.2010
Fréttir
Myndir af Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna eru komnar inn á vef hestamannafélagsins Þyts, www.123.is/thytur, ef fólk vill fá mynd senda í tölvupósti í fullri upplausn þá getur það sent póst á bessast@simnet.is.

Úrslit frá Íslandsmóti yngri flokka

16.08.2010
Fréttir
Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna fór fram dagana 12.-15.ágúst á Hvammstanga. Hér má finna úrslitin frá mótinu.