Fréttir: Desember 2010

Síðsumarsýning Gaddstaðaflötum

03.08.2010
Fréttir
Síðsumarsýning kynbótahrossa  verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 9. til 20. ágúst.

Prómens Fiskidagskappreiðar - frestun

03.08.2010
Fréttir
Mótanefnd Hrings hefur ákveðið að fresta áður auglýstum Prómens Fiskidagskappreiðum sem fyrirhugað var að halda fimmtudaginn 5. ágúst. Ástæða frestunar er dræm þátttaka. Áætlað er að reyna að halda mótið síðar í mánuðinum. Mótanefnd Hrings    

Ferð á Youth Cup til Kalö í Danmörku

30.07.2010
Fréttir
Þann 9. júlí lagði þessi föngulegi hópur skipaður 10 krökkum, 3 fararstjórum og 1 þjálfara á Youth Cup í Danmörku og voru til 18. júlí.

Stórmót Geysis - dagská

28.07.2010
Fréttir
Dagskrá Stórmóts Geysis, fimmtudag til sunnudags.

Sumartölt Sörla 2010

26.07.2010
Fréttir
Sumartölt Sörla verður haldið að Sörlastöðum 11. ágúst klukkan 18:00.

Fiskidagskappreiðar

26.07.2010
Fréttir
Vegna eftirspurnar hefur mótanefnd Hrings ákveðið að bæta við 150m skeiði inn í áður auglýsta dagskrá Prómens Fiskidagskappreiða. Vonumst við til að sem flestir láti sjá sig.

Skrifstofa LH lokuð frá kl 14 í dag.

22.07.2010
Fréttir
Skrifstofa LH lokar kl 14 í dag vegna jarðarfarar Tómasar Ragnarssonar.

Íslandsmót yngri flokka

22.07.2010
Fréttir
Íslandsmót yngri flokka Þytur Hvammstangi 12.-15.ágúst

FEIF Norðurlandamót

22.07.2010
Fréttir
FEIF Norðurlandamót Ypaja Finnlandi 4.-8.ágúst