Fréttir: Desember 2009

Hrossaræktarsamtök Suðurlands -aðgangur að Worldfeng

19.06.2009
Fréttir
Rétt er að vekja athygli félagsmanna á því að nú hefur öllum skuldlausum félagsmönnum Hrossaræktarsamtaka Suðurlands verið sendur tölvupóstur. Þar er að finna leiðbeiningar um hvernig þeir sækja um félagsaðgang að Worldfeng en það verða allir að gera fyrir 1. júlí því annars lokast á þá.

Þóroddur frá Þóroddsstöðum, Aron frá Strandarhöfði, Stáli frá Kjarri og Sær frá Bakkakoti

19.06.2009
Fréttir
Landsliðsnefnd minnir á að enn eru til sölu folatollar undir nokkra af albestu stóðhestum landsins.

Úrslit Íþróttamóts Snæfellings

19.06.2009
Fréttir
Sunnudaginn 14.júní síðastliðinn fór fram íþróttamót Snæfellings á Kaldármelum.

Ljósmyndir frá HM úrtöku09

18.06.2009
Fréttir
Ljósmyndir frá HM úrtöku09 í Víðidal eru komnar í ljósmyndasafn. Smellið á "Ýmislegt" hér fyrir ofan, síðan á "Ljósmyndir" í hnapparöðinni til vinstri. Góða skemmtun.

Fimm knapar komnir í liðið

18.06.2009
Fréttir
Úrtökumóti fyrir Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Sviss er lokið.

Viðar og Linda Rún efst í tölti

18.06.2009
Fréttir
Viðar Ingólfsson á Tuma frá Stóra-Hofi hlaut 8,13 í einkunni í tölti í seinni umferð Úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss.

Sigurður og Valdimar efstir í gæðingaskeiði

18.06.2009
Fréttir
Sigurður Sigurðarson á Freyði frá Hafsteinsstöðum hlaut 8,17 í einkunn í gæðingaskeiði í seinni umferð Úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss.

Eyjólfur og Jón Bjarni efstir í slaktaumatölti

18.06.2009
Fréttir
Eyjólfur Þorsteinsson á Ögra frá Baldurshaga hlaut 7,33 í einkunn í slaktaumatölti í seinni umferð Úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss.

Snorri Dal og Linda Rún efst í fjórgangi

18.06.2009
Fréttir
Snorri Dal og Oddur frá Hvolsvelli hlutu 7,33 í einkunn í fjórgangi í seinni umferð Úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss og eru efstir í flokki fullorðinna.