Fréttir: Desember 2013

Uppfærðir ráslistar á Svellkaldar konur

14.03.2013
Fréttir
Hér að neðan má sjá uppfærða ráslista fyrir Svellkaldar konur.

Glæstir gæðingar hjá Svellköldum konum

13.03.2013
Fréttir
Ístöltmótið Svellkaldar konur verður haldið á laugardaginn kemur og hefst það kl. 17:30 í Skautahöllinni í Laugardal. Eins og sjá má á ráslista mótsins verður hart barist um þau glæsilegu verðlaun sem í boði eru.

Opna Rizzo pizzu mótið

12.03.2013
Fréttir
Fjórgangs-, fimmgangs- og töltmót Rizzo og Harðar verður haldið laugardaginn 16.mars nk. keppt verður í eftirfarandi greinum: FJÓRGANGUR, FIMMGANGUR OG TÖLT.

Fræðsla um íþróttadóma

11.03.2013
Fréttir
Þriðjudaginn 12. mars munu alþjóðadómararnir Hulda G. Geirsdóttir og Hörður Hákonarson fræða hestamenn um íþróttadóma, áherslur í dómum og dómstigann sem íþróttadómarar vinna eftir.

Úrslit Hófadynur Geysis fimmgangur

11.03.2013
Fréttir
Það voru frábærir hestar og hörð keppni í fimmgangi sem var mót nr 2 af þremur í mótaröðinni Hófadynur Geysis. Úrslit voru virkilega jöfn og spennandi og var jafnt bæði í 3-4 sæti og 1-2 sæti og munaði einungis 0,02 í einkunn á þessum sætum.

Gæðingardómarar takið eftir!!

11.03.2013
Fréttir
Þeir gæðingadómarar sem ætla að sækja upprifjunarnámskeið á Hólum, það er breytt dagsetning. Námkeiðið átti að vera 26.mars næstkomandi kl 18:00 en verður 25.mars kl 16:00

Fréttatilkynning frá Tölvunefnd LH

11.03.2013
Fréttir
Mótahugbúnaður hestamanna hefur verið uppfærður í nýja útgáfu. SportFengur verður uppfærður í dag og Kappi er kominn út í útgáfu 1.9 ásamt GagnaKappa. Nauðsynlegt er að allir notendur hugbúnaðarins uppfæri Kappa og GagnaKappa á sínum tölvum enda eru eldri útgáfur ónothæfar frá og með deginum í dag.