Fréttir: Desember 2015

Miðasala hafin á Landsmót á Hólum

05.08.2015
Forsala miða á Landsmót hestamanna sem fram fer á Hólum í Hjaltadal næsta sumar hófst í dag á vefnum www.landsmot.is og á www.tix.is.

Bein útsending frá HM

05.08.2015
Dreamsports.tv bíður upp á að kaupa aðgang að beinni útsendingu frá HM í Herning.

HM formlega sett í dag

05.08.2015
Fréttir
Opnunarhátíð Heimsmeistaramóts íslenska hestsins fer fram í dag í Herning þar sem mótið verður formlega sett. Kynbótasýningar hófust á mánudaginn og íþróttakeppnin í gær.

Melgerðismelar 2015 - stórmót framundan!

24.07.2015
Opna stórmótið á Melgerðismelum verður að vanda þriðju helgina í ágúst.

Kristinn Hugason ráðinn í tímabundið verkefni

23.07.2015
Fréttir
Kristinn Hugason hefur verið ráðinn af LH, FHB og FT til að skoða faglega og rekstrarlega kosti aukins samstarfs félaganna.

Tilkynning frá Íslandsmóti - leiðrétting

16.07.2015
Vegna takmarkana á útreikningi í Kappa, forritið sem heldur utan um einkunnagjafir á hestamótum, hefur komið í ljós að Arnór Dan og Straumur frá Sörlatungu urðu jöfn Jóhönnu Margréti Snorradóttur og Stimpli frá Vatni að stigum sem samanlagður sigurvegari ungmenna í fjórgangsgreinum.

Landsliðið fullskipað

15.07.2015
Fréttir
Landslið Íslands í hestaíþróttum er nú fullskipað og fór kynning á liðinu fram í Líflandi kl 16:00 í dag.

Landsliðið kynnt

13.07.2015
Fréttir
Landslið Íslands í hestaíþróttum verður kynnt miðvikudaginn 15. júlí kl. 16:00 í verslun Líflands, Lynghálsi 3.

Íslandsmótið í beinni á sunnudaginn

10.07.2015
Fréttir
RÚV verður með beina útsendingu frá A-úrslitunum á Íslandsmótinu á sunnudaginn. Útsendingin byrjar kl 13:30 á aðalstöðinni en flyst síðan yfir á RÚV2 kl 17:30.