Fréttir: Febrúar 2015

Stjörnutölt Léttis

27.02.2015
Allt frá árinu 2000 hefur Hestamannafélagið Léttir á Akureyri haldið svokallað Stjörnutölt í Skautahöllinni á Akureyri

Skráningar á Ískalda

26.02.2015
Fréttir
Skráningar fyrir fyrsta ísmót Landssambands hestamannafélaga, Ískaldir hestamenn er í fullum gangi. Vegna tæknilegra örðugleika gekk nokkrum erfiðlega að skrá sig í gærkvöldi en enn eru nóg pláss eftir.

Samantekt á breytingum á keppnisreglum sem taka gildi 2015

25.02.2015
Samantekt á breytingum á keppnisreglum sem taka gildi 2015

Ískaldir hestamenn - skráningar hefjast á morgun

24.02.2015
Fréttir
Skráningar fyrir fyrra ísmót LH „Ískalda hestamenn“ hefjast kl. 20 annað kvöld (miðvikudag).

Fréttatilkynning frá Meistaradeildinni

23.02.2015
Vegna útfarar Einars Öders Magnússonar hefur Meistaradeildin í samráði við Stöð2Sport teki þá ákvörðun að fresta fimmgangnum um klukkutíma. Keppni hefst því kl. 20:00.

Skráningar fyrir "Ískalda" hefjast í næstu viku

20.02.2015
Fréttir
Opnað verður fyrir skráningar fyrir fyrsta ísmót LH „Ískaldir hestamenn“ í næstu viku. Mótið verður í Skautahöllinni í Laugardalnum þann 7. mars nk. Keppt verður í tveimur flokkum, ungmenni 16-21 árs og áhugamenn.

Stemningin á HM hestamanna er engri lík

19.02.2015
„Heimsmeistaramót íslenska hestsins er einn glæsilegasti Íslandstengdi viðburður á erlendri grundu sem við getum öll verið stolt af,“ segir Pjetur Pjetursson, formaður landsliðsnefndar Landssambands hestamanna.

KEA mótaröðin 4g. ráslisti og upplýsingar um liðin

17.02.2015
Hér eru upplýsingar um liðin og liðsstjórana í KEA mótaröðinni ásamt ráslistanum. Mótið er á fimmtudaginn og hefst kl. 18:00 (knapafundur kl. 17:00) Frítt inn

Kveðja frá NIF, undirbúningsnefnd HM í Herning

16.02.2015
Fréttir
2015 verður enn eitt minnisstætt ár og það sem kemur til með að standa uppúr verður nokkuð örugglega Heimsmeistaramót íslenska hestsins.