Fréttir: Mars 2016

Uppsveitadeildin 2016 - Fimmgangur

09.03.2016
Uppsveitadeildin 2016 er komin á fullt skrið. Fjórgangskeppnin fór fram þann 19. febrúar fyrir fullu húsi áhorfenda sem skemmtu sér hið besta. Keppnin var enda spennandi og jöfn.

Heimsmeistarar stíga á stokk

09.03.2016
Töltmót landslilðsnefndar "Þeir allra sterkustu" er eitt allra sterkasta töltmót ársins. Mótið í ár verður þann 26. mars í Samskipahöllinni í Spretti. Miðasala hefst í vikunni og fyrstir koma fyrstir fá!

Hrímnis 5g í Herði

09.03.2016
Fréttir
Nú er skráning hafi á annað mótið í Hrímnis mótaröðinni sem haldið verður í reiðhöll Harðar nk. föstudag (11. mars) og er það að þessu sinni fimmgangur.

Samantekt frá FEIF þingi - sport

09.03.2016
FEIF þingið er haldið á hverju ári í febrúar og að þessu sinni var þingið haldi í Haarlem í Hollandi, dagana 5. - 6. febrúar. Hulda Gústafsdóttir er fullrúi Íslands í sportnefnd FEIF og tók saman helstu atriði sportfundarins á þinginu.

Hella 2020 og Sprettur 2022

04.03.2016
Fréttir
Stjórn Landssambands hestamannafélaga tók ákvörðun á fundi sínum þann 3. mars varðandi landsmótsstaði fyrir árin 2020 og 2022.

Afrekshópur - umsóknarfrestur til og með 5. mars

04.03.2016
Umsóknarfrestur er til og með 5. mars 2016 og skulu umsóknir berast á netfangið lh@lhhestar.is fyrir þann tíma.

Smyril Line Cargo fimmgangur

02.03.2016
Eftir velheppnuð tvo mót í deildinni er komið að fimmganginum í Gluggar og Glerdeildinni. Fimmgangurinn í fyrra var æsispennandi enda voru margir knapar deildarinnar að stíga sín fyrstu skref í keppni í fimmgangi.

60. Landsþing LH

01.03.2016
60. Landsþing LH verður haldið í Stykkishólmi daganga 14. - 15. október 2016. Hestamannafélagið Snæfellingur býður heim.