Fréttir: Mars 2011

Nýdómara /landsdómaranámskeið í gæðingadómum

22.03.2011
Fréttir
Ákveðið hefur verið að halda nýdómara og landsdómaranámskeið  í  Gæðingadómum,ef næg þáttaka fæst,lágmark 14 manns þurfa að skrá sig á námskeiðið.

Úrslit frá Karlatölti Mána

22.03.2011
Fréttir
Þá er hinu stórglæsilega Karlatölti Mána sem fram fór  á föstudagskvöldið lokið og er óhætt að segja að margar frábærar sýningar hafi sést  á mótinu.

LÍFS-töltið

22.03.2011
Fréttir
LÍFS-töltið er töltmót fyrir konur haldið til styrktar LÍFÍ sem er styrktarfélag kvennadeildar LSH. Mótið verður haldið í reiðhöll Mosfellsbæjar þann 27.mars kl.10:00.

HÍDÍ - Úlpur og íslenskur leiðari

22.03.2011
Fréttir
Viljum minna hestaíþróttadómara á að nú fer hver að verða síðastur að panta sér dómaraúlpu. Hvetjum alla til að setja sig í samband við verslunina Lífland og panta sér úlpu.

Kynningarfundur vegna landsliðsverkefna

21.03.2011
Fréttir
Boðað verður til kynningarfundar landsliðsnefndar  og nýrra liðsstjóra um verkefni landsliðsins í Austurríki 2011. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 24.mars kl.20:00 í félagsheimili Fáks.

Fundir um hrossarækt og hestamennsku á Austurlandi

21.03.2011
Fréttir
Almennir fundir um málefni hrossaræktar og hestamennsku verða haldnir á eftirtöldum stöðum í vikunni.

Fyrstu átta kynntir til leiks fyrir "Þeir allra sterkustu"

21.03.2011
Fréttir
Úrtakan fyrir Ístöltið „Þeir allra sterkustu“ fór fram í gærkvöld, 20.mars. Um 30 hestar voru skráðir til leiks.

Úrslit frá Stjörnutölti

21.03.2011
Fréttir
Nú rétt í þessu var frábæru Stjörnutölti að ljúka í Skautahöllinni á Akureyri. Óhætt er að segja að góðir hestar mættu til leiks og var stemmingin góð í húsinu.

Hagyrðingakvöldið tókst frábærlega

21.03.2011
Fréttir
Síðastliðið föstudagskvöld var haldið hagyrðingakvöld í Rangárhöllinni og tókst það frábærlega í alla staði. Þeir hagyrðingar sem mættu voru Pétur læknir, Jóhannes Gunnarsstöðum, Hjálmar Freysteinsson Akureyri og Björn Ingólfsson Grenivík, stjórnandi kvöldsins var Magnús Halldórsson Hvolsvelli.