Fréttir: Maí 2012

Magnaðar sýningar í fjórgangi

03.05.2012
Fréttir
Fyrsti dagur Reykjavíkurmeistaramóts Fáks var í gær miðvikudag og á dagskránni var fjórgangur allra flokka nema ungmennaflokks en ungmenni ríða fjórgang í kvöld.