Fréttir: Júní 2009

Seiður frá Flugumýri hækkar

09.06.2009
Fréttir
Heimsmeistari 4 vetra stóðhesta frá því á LM2008, Seiður frá Flugumýri, hækkaði um 10 kommur í aðaleinkunn á kynbótasýningu á Blönduósi. Hann hækkar fyrir sköpulag úr 8,48 í 8,57, og fyrir kosti úr 8,39 í 8,49.

Skeiðleikar - skráning í kvöld

08.06.2009
Fréttir
Miðvikudaginn 10. júní verða aðrir Skeiðleikar af fjórum sem Skeiðfélagið og stendur fyrir í ár. Verða þeir haldnir að Brávöllum, félagssvæði Sleipnis á Selfossi og hefst keppni klukkan 20:00. Keppt verður í 100m, 150m og 250m skeiði. Við skráningu þarf að gefa upp kennitölu knapa og ISnúmer hests.

Áfangar - reiðleiðir

08.06.2009
Fréttir
Ferðahandbókin Áfangar I og II bindi eru nú aðgengilegar á heimasíðu LH á pdf formi. Þar getur almenningur aflað sér upplýsinga og fróðleik um hinar ýmsu reiðleiðir sem þar er að finna.

Gæðingamót Harðar - Úrslit

08.06.2009
Fréttir
Gæðingamót Harðar var haldið um helgina. Frábærir gæðingar og knapar léku listir sínar í blíðunni. Úrslit urðu þessi:

Gæðingamót Sörla - Úrslit

08.06.2009
Fréttir
Gæðingamóti Sörla var haldið um helgina í blíðskaparveðri á Sörlastöðum. Mótanefnd Sörla þakkar öllum þeim sjálfboðaliðum, dómurum, keppendum, áhorfendum. Síðast en ekki síst styrktaraðilum, sem voru Fagtak ehf. Tengi ehf. Og Kentucky Fried Chicken.

Gæðingamót Sóta – Úrslit

08.06.2009
Fréttir
Það var sannkölluð bongóblíða á gæðingakeppninni sem fór fram á velli félagsins í gær og setti hún afslappaðan svip á gott mót.

Gæðingamót Geysis - Úrslit

07.06.2009
Fréttir
Gæðingamót Geysis var haldið á Gaddstaðaflötum um helgina. Allgóð þátttaka var á mótinu, sem var opið mót. Úrslit eru þessi:

Rausnarlegur styrktarsamningur VÍS við LH og LM

05.06.2009
Fréttir
Vátryggingafélag Íslands (VÍS) gerði í dag rausnarlegan styrktarsamning við Landssamband hestamannafélaga og Landsmót ehf.

Kynningarbæklingur um ferðaþjónustu bænda

05.06.2009
Fréttir
Út er komin bæklingurinn “Upp í sveit” sem Ferðaþjónusta bænda hefur gefið út á hverju sumri í yfir 20 ár.