Fréttir: Júní 2011

World Record at the „Islandpferde Reithof Piber“.

26.06.2011
Fréttir
Catherine Gratzl starts with her mare Blökk frá Kambi a 11-year-old daughter of Thorri frá Þúfu, out of the starting box at the Islandpferde Reithof Piber and reached an amazing time of 13.47 seconds over 150 meters.

Knapafundir á sunnudegi

25.06.2011
Fréttir
Knapafundur fyrir börn og unglinga verður haldin sunnudaginn 26.júní kl.10 í veitingatjaldi. Knapafundur fyrir ungmenni og fullorðna verður haldin sunnudaginn 26.júní kl.20 í veitingatjaldi.

Tilkynning til eigenda hrossa á LM

25.06.2011
Fréttir
Aðeins hefur borið á fyrstu einkennum hófsperru í hrossum á landsmótssvæðinu. Eigendum er ráðlagt að takmarka aðgang hrossanna að beit en gefa hey þess í stað til að lágmarka snöggar fóðurbreytingar. Nóg af heyi  er tiltækt á svæðinu.

Fréttir af Landsmóti

25.06.2011
Fréttir
Skrifstofa Landssambands hestamannafélaga hefur flutt sig tímabundið norður á Vindheimamela í Skagafirði vegna Landsmóts.

Íslandsmót í hestaíþróttum 2011 á Selfossi

23.06.2011
Fréttir
Íslandsmót í hestaíþróttum 2011 verður á Selfossi  í boði Hestamannafélagsins Sleipnis. Mótið verður haldið á Brávöllum á Selfossi dagana 13.-16. júlí nk.

Afsláttur aðeins á netinu

23.06.2011
Fréttir
Miðasalan á Landsmótið á Vindheimamelum gengur mjög vel og er fólk enn að kaupa sér miða á netinu.

Gæðingaveisla á Sörlastöðum 25.-27. ágúst

23.06.2011
Fréttir
Glæsilegt gæðingamót verður haldið á Sörlavöllum dagana 25.-27. ágúst næstkomandi.

Uppfærðir æfingatímar fyrir Landsmót

22.06.2011
Fréttir
Vinsamlegast athugið að æfingatímar á keppnisvelli hafa verið uppfærðir. Vinsamlegast kynnið ykkur æfingatíma félaganna vel.

Samskip og samtök hestamanna innsigla víðtækt samstarf til ársloka 2013

22.06.2011
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga, Landsmót hestamanna ehf. og Samskip hf. hafa undirritað víðtækan samstarfs- og styrktarsamning.