Fréttir: Ágúst 2012

Úrslit frá Melgerðismelum

20.08.2012
Fréttir
Hér birtast heildarúrslitin frá gæðingamótinu sem haldið var á Melgerðismelum nú um helgina.

Gæðingaveisla Sörla og Íshesta 2012

20.08.2012
Fréttir
Gæðingaveisla Sörla og Íshesta 2012 - Skráning rennur út á miðnætti í dag!

Úrslit íþróttamóts Dreyra

20.08.2012
Fréttir
Íþróttamót Dreyra fór fram á Akranesi um liðna helgi. Hér má sjá heildarniðurstöður mótsins.

Úrslit Suðurlandsmóts

20.08.2012
Fréttir
Glæsilegu 5 daga Suðurlandsmóti lauk á Hellu í gær. Hér má sjá heildarniðurstöður mótsins.

Bikarmót Vesturlands

17.08.2012
Fréttir
Bikarmót Vesturlands 2012 í hestaíþróttum verður haldið í Stykkishólmi þann 25. ágúst. Tímasetning og nánari dagskrá verður kynnt þegar skráning liggur fyrir.

Tölt á Suðurlandsmóti í dag

17.08.2012
Fréttir
Í dag föstudag verður keppt í tölti á Suðurlandsmótinu á Gaddstaðaflötum. Hér munu niðurstöður allra flokka birtast um leið og þær koma í hús.

Hestadagar á Ólafsfirði

17.08.2012
Fréttir
Dagana 17. – 19. ágúst 2012 verða haldnir Hestadagar á Ólafsfirði. Á hestadögum hittast félagmenn hestamannafélaganna Glæsis Sigluf., Gnýfara Ólafsf. og Svaða Hofsós og Fljót og skemmta sér saman.

Melgerðismelar 2012: góð skráning

17.08.2012
Fréttir
Skráning er góða á mótið á Melgerðismelum og dagskráin verður svohljóðandi:

Fjórgangur á Suðurlandsmóti

16.08.2012
Fréttir
Í dag fimmtudag er keppt í fjórgangi á Suðurlandsmótinu á Gaddstaðaflötum. Hér má sjá niðurstöður forkeppni allra flokka.