Fréttir: 2022

Reglur um gæðingafimi LH uppfærðar

20.01.2022
Fréttir
Starfshópur um gæðingafimi LH hefur á síðustu mánuðum unnið að uppfærslu á reglum um gæðingafimi LH. Nokkur reynsla er komin á reglurnar en keppt var eftir þeim á nokkrum mótum á síðasta ári. Tekið hefur verið tillit til athugasemda sem starfshópnum hafa borist og ýmislegt í reglunum hefur verið betrumbætt.

Uppfærðar sóttvarnarreglur í íþróttum

15.01.2022
Fréttir
Á miðnætti 15. janúar var hert á samkomutakmörkunum í ljósi fjölda smita í samfélaginu og álags á heilbrigðiskerfið.

Sameiginlegt námskeið alþjóðlegra hestaíþróttadómara og reiðkennara

14.01.2022
Fréttir
Námskeiðið fjallar helst um skeið og skeiðþjálfun

FEIF kosning um reiðkennara ársins 2021

11.01.2022
Fréttir
Kosning um reiðkennara ársins 2021 fer nú fram á heimasíðu FEIF.  Sara Arnbro er reiðkennari ársins 2021 á Íslandi og hvetjum við alla til að taka þátt og kjósa. Þarf að skrá sig inn á heimasíðu FEIF til að geta kosið og tekur það aðeins örstutta stund.  Hægt er að kjósa með því að smella hér. Kosning stendur til 17. janúar.

Samningur við A-landsliðsþjálfara undirritaður

06.01.2022
Fréttir
Sigurbjörn Bárðarson og formaður landsliðsnefndar Kristinn Skúlason hafa undirritað áframhaldandi ráðningarsamning um starf A-landsliðsþjálfara LH.