Fréttir: 2011

HM - stemning og samheldni

03.08.2011
Fréttir
Heimsmeistaramótið í hestaíþróttum var formlega sett á St. Radegund í dag.

Árni Björn og Rúna í A-úrslit - myndir

03.08.2011
Fréttir
Velgengni íslenska liðsins á HM heldur áfram en í dag var mótið formlega sett.

Eyjólfur og Ósk efst í T2

02.08.2011
Fréttir
Eyjólfur Þorsteinsson og Ósk frá Þingnesi eru efst eftir forkeppni í T2 á HM í dag.

Íslensku hryssurnar hækka sig

02.08.2011
Fréttir
Hæfileikadómar hryssna hafa staðið yfir á heimsmeistaramótinu í Austurríki í dag.

Gæðingaveisla á Sörlastöðum 25.-27. ágúst

02.08.2011
Fréttir
Glæsilegt gæðingamót verður haldið á Sörlavöllum dagana 25.-27. ágúst næstkomandi.

Hestaþing Loga - úrslit

01.08.2011
Fréttir
Hestaþing Loga fór fram í Hrísholti í Biskupstungum nú um helgina. Hestaþingið ber ávallt skemmtilegan brag og er keppnin í formi gæðingakeppninnar. Einnig er þó haldin opin töltkeppni og kappreiðar samhliða.

Heimsmeistaramótið hafið

01.08.2011
Fréttir
Heimsmeistaramótið í hestaíþróttum er nú hafið á St. Radegund í Austurríki. Fánar aðildarlanda FEIF voru dregnir að húni í morgun.

Stórmót Geysis - heildarúrslit

01.08.2011
Fréttir
Frábæru gæðingamóti er nú lokið á Gaddstaðaflötum við Hellu. Geysismenn héldu Stórmót með miklum glæsibrag og hestakostur var mjög góður í öllum flokkum. Hér má sjá heildarniðurstöður mótsins á einum stað.

Lotta frá Hellu sigraði A-flokkinn

01.08.2011
Fréttir
Hans Þór Hilmarsson sýndi hryssuna Lottu frá Hellu til sigurs í A-flokki gæðinga á Hellu og hlutu þau 8,77 í einkunn.