Fréttir

Líflandsmót Fáks

14.04.2013
Reiðhöllinni Víðidal

Kvennatöltið í reiðhöllinni Víðidal

13.04.2013
Opið töltmót fyrir konur 18 ára og eldri.

Lög og reglur LH

12.04.2013
Fréttir
Verið er að leggja lokahönd á uppfærslu á Lögum og reglum LH. Nýr reglupakki verður birtur eftir helgina og verður sú útgáfa nefnd Lög og reglur LH 2013 - 1.

Ráslistar Kvennatöltsins

12.04.2013
Fréttir
Ráslistar Kvennatöltsins eru klárir! Kíkið á þá hér...

Dagskrá Kvennatöltsins

12.04.2013
Fréttir
Dagskrá Kvennatöltsins á laugardaginn kemur liggur nú fyrir. Keppni hefst kl. 15 í reiðhöllinni í Víðidal og mun standa fram á kvöld. Skráning er góð í alla flokka og stefnir í spennandi keppni. Þegar forkeppni lýkur verður gert matarhlé en svo hefst úrslitakeppnin kl. 19:40 með B og A úrslitum í öllum flokkum.

Járninganámskeið

12.04.2013
Fréttir
Hestamiðstöðin Hestasýn í Mosfellsbæ er með almennt járningarnámskeið dagana 13.-14. maí og/eða 20-21. maí. Kennari: Sigurður Torfi Sigurðsson, járningameistari.

Landsbankamót III - Sörli

12.04.2013
12. - 13. apríl Sörlastöðum

HM úrtaka og Gullmót

11.04.2013
Fréttir
Fyrri umferð úrtöku fyrir HM í Berlínn verður haldin 11.júní n.k., seinni umferðin verður svo haldin í tengslum við Gullmótið dagana 13.-15.júní á félagssvæði Fáks í Víðidal. Opnað hefur verið fyrir umsóknir dómara að fá að dæma inni á heimasíðu HÍDÍ - sitthvort dómaragengið verður á hvorri umferð fyrir sig þ.a.l. þarf 10 dómara !!!

Fjórðungsmót /gæðingadómarar ath!!

11.04.2013
Fréttir
Þeir gæðingadómarar/landsdómarar sem áhuga hafa á að dæma fjórðungsmót, bæði fyrir austan á Fornustekkum 20.- 23.júni og á Káldármelum 3.- 7. júlí er beðnir um að sækja um fyrir 1.maí næstkomandi.