Fréttir: 2015

Skráningar á Svellkaldar konur hefjast á þriðjudaginn

06.03.2015
100 glæsilegar konur keppa á ísnum til styrktar landsliðinu okkar í hestaíþróttum! Hvetjum alla til að mæta og styrkja gott málefni :)

Námskeið fyrir ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir landsliðið

05.03.2015
Boðið verður upp á námskeið/aðstoð við þjálfun fyrir öll ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir heimsmeistaramótið í sumar. Kennari verður Þórarinn Eymundsson.

KEA mótaröðin 5g.

04.03.2015
Dagskrá fimmgangur KEA mótaröðin - haldin í Léttishöllinni föstudaginn 6. mars.

Upprifjunarnámskeið GDLH

03.03.2015
Upprifjunarnámskeiðin verða tvö.

Fyrra ísmóti LH hefur verið aflýst

03.03.2015
Vegna lélegrar þátttöku á fyrra ísmóti LH „Ískaldir hestamenn“ erum við tilneydd til að aflýsa mótinu næstkomandi laugardag. Þeir sem þegar hafa skráð sig og greitt þátttökugjaldið munu fá endurgreitt á næstu dögum.

Úrslit töltmóts meistarakeppni æskunnar og íshesta

03.03.2015
Fréttir
Úrslit töltmótsins!

Stjörnutölt Léttis

27.02.2015
Allt frá árinu 2000 hefur Hestamannafélagið Léttir á Akureyri haldið svokallað Stjörnutölt í Skautahöllinni á Akureyri

Skráningar á Ískalda

26.02.2015
Fréttir
Skráningar fyrir fyrsta ísmót Landssambands hestamannafélaga, Ískaldir hestamenn er í fullum gangi. Vegna tæknilegra örðugleika gekk nokkrum erfiðlega að skrá sig í gærkvöldi en enn eru nóg pláss eftir.

Samantekt á breytingum á keppnisreglum sem taka gildi 2015

25.02.2015
Samantekt á breytingum á keppnisreglum sem taka gildi 2015