Fréttir

Fundaherferð lokið

20.09.2011
Fréttir
Landsmótsnefnd lauk fundarherferð sinni kringum landið með fjölsóttum fundi á Blönduósi þriðjudagskvöldið 13. september.

Fundur á Blönduósi í kvöld

13.09.2011
Fréttir
Landsmótsnefndin verður í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi 13. september kl. 20.00 og býður alla velkomna.

Formannafundur 4. nóvember

13.09.2011
Fréttir
Formannafundur LH verður haldinn föstudaginn 4. nóvember í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst hann kl. 10:00.

Landsmótsnefnd í Fáki í kvöld

09.09.2011
Fréttir
Landsmótsnefnd verður með fund í Reiðhöllinni í Víðidal í kvöld kl. 18:00. Þetta mun vera næstsíðasti fundurinn í fundaröð nefndarinnar.

Til móts- og sýningarhaldara

08.09.2011
Fréttir
Skrifstofa LH er farin að taka við umsóknum um mótadaga fyrir árið 2012.

Landsmótsnefnd á Hvolsvelli

07.09.2011
Fréttir
Landsmótsnefndin er sannarlega á ferð og flugi þessa dagana og verður í Hvoli á Hvolsvelli annað kvöld 8. september.

TOMMA MÓTIÐ 2011 – skráning

05.09.2011
Fréttir
Skeiðfélagið stendur fyrir Skeiðleikum og Opnu íþróttamóti á Brávöllum, Selfossi, dagana 10. og 11. september n.k.

Uppskeruhátíðin 5. nóv

05.09.2011
Fréttir
Hin árlega uppskeruhátíð hestamanna verður haldin með pompi og prakt á Broadway þann 5. nóvember 2011.

Andvari auglýsir eftir reiðkennurum

05.09.2011
Fréttir
Æskulýðsdeild Andvara óskar eftir reiðkennurum til að taka að sér námskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni