Fréttir

Velferð hrossa á útigangi

05.01.2012
Fréttir
Hross á útigangi skulu hafa aðgang að beit eða heyi sem uppfyllir þarfir þeirra til viðhalds og framleiðslu, vatni og steinefnum. Æskilegt er að hross hafi aðgang að rennandi vatni en þau bjarga sér vel á snjó.

KEA mótaröðin 4g

05.01.2012
Fréttir
Í Top Reiter höllinni

KB mótaröðin 4g

05.01.2012
Fréttir
Í Faxaborg Borgarnesi

Meistaradeildin 4g

05.01.2012
Fréttir
Í Ölfushöllinni

Almennt námskeið í Gusti

05.01.2012
Fréttir
Almennt reiðnámskeið hefst 20. janúar og kennari verður Jelena Ohm. Þetta námskeið er bæði fyrir þá sem eru vanir sem og þá sem hafa minni reynslu.

Meistaradeild - Auðsholtshjáleiga

05.01.2012
Fréttir
Senn líður að fyrsta móti Meistaradeildar í hestaíþróttum 2012 en keppni hefst fimmtudaginn 26. janúar á fjórgangi. Liðin eru öll komin á hreint og verða þau kynnt á næstu dögum.

Fáksfréttir

05.01.2012
Fréttir
Fákur óskar hestamönnum gleðilegs nýs árs og minnir um leið á nokkra viðburði í félaginu á næstunni.

Fóðrun og meðferð hrossa

05.01.2012
Fréttir
Mánudaginn 9. janúar mun Ingimar Sveinsson halda fyrirlestur um fóðrun og meðferð hrossa í Harðarbóli kl. 19:30. Fyrirlesturinn  hentar ungum sem öldnum og hvetjum við alla Harðarfélaga til að mæta.

Upphafshátíð æskulýðsnefnda Andvara og Gusts

05.01.2012
Fréttir
Upphafshátíð æskulýðsnefnda Andvara og Gusts verður haldin félagsheimili Andvara sunnudaginn 8. janúar frá kl.16:00 - 18:00.