Fréttir

Meistaradeildin í beinni

01.02.2012
Fréttir
Eins og undanfarin ár verður sýnt beint frá Meistaradeildinni í Ölfushöllinni í vetur. Fyrsta mótið fer fram nú á fimmtudaginn klukkan 19:00 en þá verður keppt í fjórgangi.

Járninganámskeið hjá Funa

01.02.2012
Fréttir
Gestur Páll Júlíusson dýralæknir og járningarmeistari verður með járningarnámskeið dagana 3. - 4. febrúar.

Húnvetnska liðakeppnin

01.02.2012
Fréttir
Húnvetnska liðakeppnin er að fara í gang og verður fyrsta mótið haldið þann 17. febrúar og er það keppni í fjórgangi.

Upprifjunarnámskeið HÍDÍ 2012

31.01.2012
Fréttir
Haldin verða tvö upprifjunarnámskeið fyrir hestaíþróttadómara í ár.

Aðalfundur HÍDÍ

30.01.2012
Fréttir
Aðalfundur HÍDÍ var haldinn þann 23.janúar s.l. í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Alls mættu 31 félagsmaður, fundarstjóri var Sigurbjörn Bárðarson.

Aðalfundur kvennadeildar

30.01.2012
Fréttir
Aðalfundur Kvennadeildar Gusts verður haldinn miðvikudaginn 8.febr. 2012 kl. 20 í veitingasal Gusts í Glaðheimum. 

Uppskeruhátíð í Fáki

30.01.2012
Fréttir
Uppskeruhátíð barna og unglinga í Fáki verður haldin n.k. miðvikudagskvöld kl. 18:00  (1. febrúar). Margt skemmtilegt verður gert, skemmtikraftur kemur í heimsókn, verðlaunaveitingar, pizza og gos í boði Fáks, leikir ofl.

Hestadagar í Reykjavík

26.01.2012
Fréttir
Hestadagar í Reykjavík er samvinnuverkefni LH, Höfuðborgarstofu, Íslandsstofu, Icelandair Group og hestamannafélaganna á stórhöfuðborgarsvæðinu og verða haldnir dagana 29. mars – 1. apríl næstkomandi. 

Reiðnámskeið með Ísólfi

26.01.2012
Fréttir
Fyrirhugað er námskeið með Ísólfi Líndal Þórissyni reiðkennara helgina 4-5 febrúar á nýja Gustsvæðinu í reiðhöllinni að Hamraenda 16-18. Hver þátttakandi fær einkatíma á laugardag en 2 tíma á sunnudag þar sem kennt verður í paratímum.