Fréttir

Funamenn gagnrýna ákvörðun LH

22.12.2011
Fréttir
Hestamannafélagið Funi í Eyjafirði gagnrýnir harðlega ákvörðun stjórnar LH um að velja landsmóti stað á Gaddstaðaflötum 2014 og Vindheimamelum 2016.

Fréttatilkynning frá LH

19.12.2011
Fréttir
Á stjórnarfundi Landssambands hestamannafélaga 19.desember 2011 var tekin ákvörðun staðarval fyrir Landsmót 2014 og 2016

Landsmót hestamanna í Reykjavík 2016 , hvers vegna ?

19.12.2011
Fréttir
Nokkuð er rætt um Landsmót hestamanna í Reykjavík 2012 um þessar mundir og hefur það mætt andstöðu víða af óskiljanlegum ástæðum.  Bæði ef horft er félagslega og fjárhagslega á málið.

Jóhann hestaíþróttamaður ársins

19.12.2011
Fréttir
Jóhann Rúnar Skúlason var útnefndur hestaíþróttamaður ársins af Landssambandi hestamannafélaga. Jóhann átti frábært ár í hestamennskunni og þar bar hæst heimsmeistaratitill í tölti á hestinum Hnokka frá Fellskoti.

LM DVD og Hrossarækt!

16.12.2011
Fréttir
Nú leiða Landsmót og hrossarækt.is saman hesta sína og bjóða geggjað tilboð á Landmóts DVD diskunum og bókinni Hrossaræktin 2011.

DVD frá Landsmóti í jólapakkann!

16.12.2011
Fréttir
Nú eru DVD diskarnir frá Landsmótinu á Vindheimamelum í sumar komnir út. Þetta er meira en átta klukkustunda efni af bestu gæðingum og kynbótahrossum landsins.

Meistaradeildin - DVD diskur

16.12.2011
Fréttir
Nýr sjóðheitur DVD dikur og Ársmiði í jólagjöfina kemur út í hestavöruverslanir á morgun laugardaginn 17 desember.

Jólagjafabréf frá Gusti

15.12.2011
Fréttir
Gjafabréf eru tilvalin gjöf við hin ýmsu tilefni. Það er upplagt að gefa gjafabréf á námskeið í reiðmennsku eða járningum.

Veglegir vinningar í leik Hrímnis og HM

14.12.2011
Fréttir
Í tilefni af samkomulagi Hrímnis og heimsmeistaramóts íslenska hestsins í Berlín 2013, var stofnað til leiks á Facebook þar sem einn heppinn þáttakandi mun vinna Hrímnis hnakk að eigin vali og vikupassa á heimsmeistaramótið.