Fréttir

Meistaradeild - Spónn.is

12.01.2012
Fréttir
Næsta lið sem við kynnum til leiks í Meistaradeild í hestaíþróttum er Spónn.is en það kom nýtt inn í deildina í fyrra.

Keppnisknapinn

12.01.2012
Fréttir
Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands býður upp á fimm helga námskeið fyrir keppendur í íþrótta- og gæðingamótum.

Styrktartónleikar í Salnum 19. janúar

12.01.2012
Fréttir
Hljómsveitirnar Band nútímans, Geirfuglarnir, Agent Fresco, Menn ársins, Aldinborg og Lame dudes koma fram á styrktartónleikum í Salnum fimmtudaginn 19. janúar næstkomandi.

Meistaradeild - Ganghestar/Málning

12.01.2012
Fréttir
Fimmta liðið sem við kynnum til leiks er lið Ganghesta /  Málningar. Þar er Sigurður Vignir Matthíasson liðsstjóri eins og áður en tveir nýir liðsmenn hafa bæst í hópinn.

Hestadómarinn!

11.01.2012
Fréttir
Gæðingadómarafélag LH og Íþróttadómarafélag LH, í samstarfi við Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands, bjóða upp á námskeiðið Hestadómarinn.

Meistaradeild Norðurlands 2012 - KS-deildin

11.01.2012
Fréttir
Úrtaka fer fram 25.janúar í Svaðastaðahöllinni. Og hefst kl: 20:00.

Meistaradeild 2012 - Lið Lýsis

10.01.2012
Fréttir
Fjórða liðið sem við kynnum til leiks er elsta liðið í deildinni en það er lið Lýsis. Liðið bar sigur úr býtum í liðakeppninni 2011.

Meistaradeild 2012 - Hrímnisliðið

09.01.2012
Fréttir
Þriðja liðið sem við kynnum til leiks er Hrímnisliðið. Liðið hefur tekið töluverðum breytingum frá því í fyrra en Viðar Ingólfsson er áfram liðsstjóri en aðrir liðsmenn eru Artemisia Bertus, Daníel Ingi Smárason og John Kristinn Sigurjónsson.

Meistaradeild 2012 - Árbakki / Norður-Götur

06.01.2012
Fréttir
Annað liðið sem við kynnum til leiks er Árbakki / Norður-Götur. Ein breyting hefur orðið á liðinu frá því í fyrra og er það nú skipað þeim Hinriki Bragasyni, liðsstjóra, Huldu Gústafsdóttur, Ragnari Tómassyni og Teiti Árnasyni.