Fréttir

LH TV

02.03.2012
Fréttir
Nú hefur LH tekið í notkun LH TV. Það inniheldur efni frá síðasta landsmóti, bæði hápunkta sem og kynbótahross. Því miður er ekki unnt að setja inn efni frá fyrstu dögum mótsins þar sem það glataðist vegna mannlegra mistaka.

Glæsihross á Hrísatjörn

02.03.2012
Fréttir
Það var fallegt um að litast á Hrísatjörninni á laugardaginn, blankalogn, -1 gráða og sól á köflum. Hestar, knapar og áhorfendur skemmtu sér við frábærar aðstæður og mótið gekk mjög vel í alla staði.

Krakkadagur!

02.03.2012
Fréttir
Sunnudaginn 4.mars verður krakkadagurinn haldinn kl.12-14 í reiðhöll Andvara. Þar verða hoppukastalar og leiktæki. Boðið verður upp á pylsur og svala.

Stjörnutölt 17. mars

02.03.2012
Fréttir
Við minnum á Stjörnutölt sem haldið verður í Skautahöll Akureyrar laugardaginn 17. mars kl. 20:00. Aðgangseyrir 2.500 kr.

Lágmörk á Íslandsmót

01.03.2012
Fréttir
Tilkynning frá keppnisnefnd LH um einkunnalágmörk á Íslandsmóti 2012.

„Af frjálsum vilja“

01.03.2012
Fréttir
Frá Fræðslunefnd Sörla: Ingimar Sveinsson „Af frjálsum vilja“. Vegna fjölda áskoranna verður sýnikennsla Ingimars Sveinssonar frá því í fyrra endurtekin.

Ræktunarferð Fáks og Limsfélagsins

28.02.2012
Fréttir
Hin árlega hrossaræktunarferð kynbótanefndar Fáks og Limsfélagsins verður farin laugardaginn 3.mars.n.k.

Kappreiðar í Top Reiter höllinni

28.02.2012
Fréttir
Skeiðfélagið Náttfari mun halda skeiðkappreiðar í Top Reiter höllinni fimmtudaginn 1. mars kl. 20:00.

Keppnisnámskeið með Sylvíu

24.02.2012
Fréttir
Þetta námskeið mun veita góðan undirbúning fyrir komandi keppni og einstakt tækifæri til þess að byggja bæði hest og knapa upp fyrir væntanlega sigra á brautinni.