Fréttir

Hörku Ísmót á Hrísatjörn

24.02.2012
Fréttir
Stefnir í hörku Ísmót á Hrísatjörn við Dalvík - Eins og áður hefur komið fram verður haldið opið ísmót á Hrísatjörn við Dalvík.

Landsbankamót í Sörla

24.02.2012
Fréttir
Fimm til tíu efstu keppa til úrslita sem eru riðin strax að lokinni forkeppni. Auk þessa er keppt í 100 m. skeiði. Mótin eru opin öllum hestamönnum.

Síðasti sjens að skrá!

23.02.2012
Fréttir
HÍDÍ - síðasti skráningardagur í dag á seinni upprifjun - Viljum minna íþróttadómara á að síðara upprifjunarnámskeiðið verður haldið á sunnudaginn 26.febrúar í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkrók milli 10:00-17:00.

ASSA samstöðumót Andvara og Gusts

23.02.2012
Fréttir
Föstudaginn 2 mars verður haldið samstöðu- og skemmtimót í reiðhöll Andvara. Keppt verður í úrslitum í fjórgangi, fimmgangi og tölti. Gustur þarf að senda 2 keppendur í hverri grein.

Tölt í Meistaradeild í kvöld

23.02.2012
Fréttir
Þá er orðið ljóst hvaða hestum knapar tefla fram annað kvöld klukkan 19:30 þegar keppt verður í tölti í Meistaradeild í hestaíþróttum. Að venju fer keppnin fram í Ölfushöllinni, Ingólfshvoli.

Frábær ráðstefna

23.02.2012
Fréttir
Laugardaginn 11. febrúar 2012 var haldin ráðstefna í Mosfellsbæ í samvinnu ÍF og Hestamannafélagsins Harðar undir yfirheitinu, Íslenski hesturinn og fólk með fötlun.   

Ís-landsmót Svínavatni - skráning

23.02.2012
Fréttir
Ís-landsmótið verður haldið á Svínavatni þann 3. mars næstkomandi. Skráningar berist á netfangið thytur1@gmail.com í síðasta lagi þriðjudaginn 28. febrúar.

Úrslit frá vetrarleikum Fáks

21.02.2012
Fréttir
Geysigóð þátttaka var á fyrstu vetrarleikum Fáks sem fram fóru á laugardaginn en vel á annað hundrað keppendur öttu kappi í blíðskapar vetrarveðri.

Aðalfundur Gusts

21.02.2012
Fréttir
Aðalfundur hestamannafélagsins Gusts fyrir árið 2011 verður haldinn í veislusal félagsins, miðvikudaginn 29. febrúar nk. kl. 20. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.