Fréttir: 2012

KYNNINGARMYNDBAND AF ÍSLENSKA HESTINUM Á 250 VEFSÍÐUM

23.03.2012
Fréttir
Kynningarmyndband sem LH lét gera af íslenska hestinum hefur nú farið í dreifingu um heim allan í gegnum heimasíðu www.fei.org sem eru regnhlífasamtök allra hestakynja heimsins.

Langar þig á Youth Cup?

23.03.2012
Fréttir
Ef þú ert á aldrinum 14-17 ára þá er FEIF Youth Cup kjörið tækifæri fyrir þig til að kynnast hestakrökkum frá öðrum löndum og taka þátt í alvöru keppni á erlendri grundu. 

Líflegt LÍFSTÖLT í vændum

23.03.2012
Fréttir
Lífstöltið verður haldið í glæsilegri reiðhöll Harðarmanna laugardaginn 24. mars og hefst kl. 10. Dagskrá mótsins og ráslistar hafa nú verið gefnir út. 

Verður þú ein(n) þeirra ALLRA STERKUSTU?

22.03.2012
Fréttir
Úrtaka fyrir Ístöltið – þeir allra sterkustu verður haldin laugardaginn 24. mars og hefst hún kl. 20:00 í Skautahöllinni í Laugardal.

Skeiðmót - Ráslistar

22.03.2012
Fréttir
Skeiðmót Meistaradeildar í hestaíþróttum fer fram að Ármóti núna á laugardaginn. Gera má ráð fyrir harðri keppni í báðum greinum þar sem margir sterkir hestar eru skráðir til leiks.

Vígaleg Vesturlandssýning í vændum

22.03.2012
Fréttir
Vesturlandssýningin verður haldin í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi laugardagskvöldið 24. mars og hefst hún kl. 20:00. Sýningarskráin er spennandi og ljóst að enginn verður svikinn af þessari skemmtun.

Opið Karlatölt

20.03.2012
Fréttir
Karlatöltið fer fram í reiðhöll Andvara föstudaginn 23. mars. Skráning er Þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00 – 22:00 í félagsheimilinu.    

Lífstöltið 24.mars

20.03.2012
Fréttir
Mótið verður haldið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ þann 24. mars kl.10. Skráning verður í Harðarbóli fimmtudaginn 22. mars á milli kl. 19 og 22 og í síma 566 8282.

KEA mótaröð

20.03.2012
Fréttir
Vegna óviðráðanlegra orsaka verðum við að breyta dagssetningunni á lokakvöldi KEA mótaraðarinnar.Við ætlum að halda tölt T2 og skeiðið föstudaginn 23. mars og byrja kl. 20:00